Skólarnir sameinaðir

 

Leikskólinn Glaumbær og Grunnskóli Borgarfjarðar verða frá og með skólaárinu sem er að hefjast reknir undir einni yfirstjórn.

Lesa meira

Ormsteiti hafið

Héraðshátíðin Ormsteiti hófst í gærkvöldi á karnivalgöngu.

Lesa meira

Skurðgrafa valt

ImageSkurðgrafa valt við vegagerð við Arnórsstaðamúla á Jökuldal í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu slasaðist enginn.

 

Byrja á úrslitaleiknum

 

Dagskrá Fljótsdalsdags, lokadags Ormsteitis, hefst á úrslitaleiknum í handknattleik karla á Ólympíuleikunum.

Lesa meira

Lýsir frati í körfuknattleiksdeildina

Fram kemur í Austurglugganum í dag að Björgvin Karl Gunnarsson sem leikið hefur með Hetti í körfuboltanum undanfarin ár segist vera hættur að spila með liðinu. Hann er sár og reiður við stjórn körfuknattleiksdeildarinnar. Björgvin var mótfallinn því að þjálfari síðasta vetrar, Jeff Green, yrði endurráðinn.

Lesa meira

Skýlin enn laus

Varamannaskýli á Fellavelli eru enn laus og engin markatafla sjáanleg. Úrbótum átti að vera lokið í þessari viku.

 

Lesa meira

Jarðfræðisetrið opnar

Jarðfræðisetrið í Gamla Kaupfélagshúsinu á Breiðdalsvík opnar formlega á laugardag með opnunarhátíð og málþingi um breska jarðfræðiprófessorin George Walker. Hann kortlagði stóran hluta austifirskra jarðlaga. Gögn Walkers verða í fyrsta sinn aðgengileg fræðimönnum og aðgengileg.

Lesa meira

Tröllin koma

Keppnin Austfjarðatröllið 2008 fer fram á Austfjörðum um helgina. Keppni hefst rétt fyrir hádegi á morgun á Vopnafirði en lýkur á Breiðdalsvík seinni part laugardags.

 

Lesa meira

Skiptum á búi Hetjunnar lokið

Skiptum á búi Lagarfells ehf., rekstrarfélags veitinga- og skemmtistaðarins Hetjunnar í Fellabæ, er lokið. Lýstar kröfur í þrotabúið námu 25,2 milljónum króna.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar