Ljósakvöld, bílasýningar, tónleikar og fleira

„Markmiðið með þessum sýningum er að vekja athygli á breiðri og glæsilegri línu Mercedes-Benz fólksbíla og atvinnubíla og færa þá nær íbúum á Austurlandi,“ segir Ásgrímur Helgi Einarsson, sölustjóri Mercedes-Benz fólksbíla hjá Öskju.

Lesa meira

Flutningur höfunda gefur ljóðunum nýja vídd

Litla ljóðahátíðin í Norðausturríki hefst í dag, en tilgangur hennar er að auka veg ljóðlistar á svæðinu og færa íbúum á Norður- og Austurlandi bestu skáld landsins í eigin persónu.

Lesa meira

Allir blindaðir í Ástralíu?

„Stundum þróast verkefni í undarlegar áttir,“ segir Guðjón Birgir Jóhannsson, einn af forsprökkum BLIND verkefnisins sem er eitt af fjórum tónlistaratriðum Innrásar úr Austri sem fer fram í Hörpu um næstu helgi.

Lesa meira

„Þetta verður afar áhugavert“

„Þetta er málþing sem ætti að höfða til flestra,“ segir Arna Silja Jóhannsdóttir, starfsmaður Breiðdalsseturs, en á morgun fer þar fram málþing sem ber yfirskriftina Nútíminn knýr dyra - Svipmyndir af þróun atvinnuhátta og menningar í Breiðdal í lok 19. aldar og á öndverðri 20. öld.

Lesa meira

„Kúnnahópurinn okkar er frábær“

„Í upphafi ætluðum við aðeins að taka að okkur verkefni tengd innanhússarkitektúr, en einhvernvegin þróaðist þetta út í svo miklu meira,“ segja systurnar Alfa og Rán Freysdætur, sem reka hönnunarstúdíóið Grafít á Djúpavogi.

Lesa meira

Gula liðið vann Hverfaleikana - Myndir

Það var gula hverfið sem hafði best í keppni hverfanna á nýafstöðnu Ormsteiti. Fulltrúar hverfanna reyndu sig í þrautabraut þar sem meðal annars þurfti að rekja sig í gegnum trjónufótbolta og stökkva yfir grindur með fulla vatnfötu.

Lesa meira

Álfahöfuðborginni Borgarfirði hampað í indónesísku dagblaði

Borgarfjörður eystra er einn af fimm eftirverðustu stöðum landsins að mati blaðamanns indónesíska ritsins Jakarta Post. Eftir að hafa eytt átta dögum í töfrandi landslagi Íslands er blaðamaðurinn hættur að furða sig á álfatrú Íslendinga.

Lesa meira

Námsgögn: Vilja tala um þarfalista frekar en innkaupalista

Allur gangur er á því hvaða fyrirkomulag austfirskir skólar nota varðandi námsgögn. Kostnaður nemenda vegna kaupa á námsgögnum hefur verið nokkuð til umræðu síðustu vikur í aðdraganda þess að grunnskólar landsins hefja göngu sína.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.