![](/images/stories/news/2016/Tvísöngur.jpg)
![](/images/stories/news/2016/Tvísöngur.jpg)
![](/images/stories/news/2016/fjordwalker.jpg)
Rússneskur raftónlistarmaður á ferð um Austfirði
Rússneski raftónlistarmaðurinn Fjordwalker heldur þrenna tónleika á Austfjörðum í vikunni. Hinir fyrstu verða í Egilsbúð í kvöld.
Flutningur höfunda gefur ljóðunum nýja vídd
Litla ljóðahátíðin í Norðausturríki hefst í dag, en tilgangur hennar er að auka veg ljóðlistar á svæðinu og færa íbúum á Norður- og Austurlandi bestu skáld landsins í eigin persónu.![](/images/stories/news/2016/innrás_úr_austri.jpg)
Allir blindaðir í Ástralíu?
„Stundum þróast verkefni í undarlegar áttir,“ segir Guðjón Birgir Jóhannsson, einn af forsprökkum BLIND verkefnisins sem er eitt af fjórum tónlistaratriðum Innrásar úr Austri sem fer fram í Hörpu um næstu helgi.![](/images/stories/news/2016/Breiðdalssetur.jpg)
„Þetta verður afar áhugavert“
„Þetta er málþing sem ætti að höfða til flestra,“ segir Arna Silja Jóhannsdóttir, starfsmaður Breiðdalsseturs, en á morgun fer þar fram málþing sem ber yfirskriftina Nútíminn knýr dyra - Svipmyndir af þróun atvinnuhátta og menningar í Breiðdal í lok 19. aldar og á öndverðri 20. öld.![](/images/stories/news/2016/Grafítsystur_1200.jpg)
„Kúnnahópurinn okkar er frábær“
„Í upphafi ætluðum við aðeins að taka að okkur verkefni tengd innanhússarkitektúr, en einhvernvegin þróaðist þetta út í svo miklu meira,“ segja systurnar Alfa og Rán Freysdætur, sem reka hönnunarstúdíóið Grafít á Djúpavogi.![](/images/stories/news/2016/ormsteiti_2016/ormsteiti_hverfaleikar_2016_0185_web.jpg)
Gula liðið vann Hverfaleikana - Myndir
Það var gula hverfið sem hafði best í keppni hverfanna á nýafstöðnu Ormsteiti. Fulltrúar hverfanna reyndu sig í þrautabraut þar sem meðal annars þurfti að rekja sig í gegnum trjónufótbolta og stökkva yfir grindur með fulla vatnfötu.
![](/images/stories/news/umhverfi/borgarfjorfureystri.jpg)
Álfahöfuðborginni Borgarfirði hampað í indónesísku dagblaði
Borgarfjörður eystra er einn af fimm eftirverðustu stöðum landsins að mati blaðamanns indónesíska ritsins Jakarta Post. Eftir að hafa eytt átta dögum í töfrandi landslagi Íslands er blaðamaðurinn hættur að furða sig á álfatrú Íslendinga.
Námsgögn: Vilja tala um þarfalista frekar en innkaupalista
Allur gangur er á því hvaða fyrirkomulag austfirskir skólar nota varðandi námsgögn. Kostnaður nemenda vegna kaupa á námsgögnum hefur verið nokkuð til umræðu síðustu vikur í aðdraganda þess að grunnskólar landsins hefja göngu sína.