![](/images/stories/news/2016/starfa_salfraedingar_0003_web.jpg)
Flestir þurfa einhvern tíman á sjálfsstyrkingu að halda
Tveir sérfræðingar í klínískri sálfræði halda tveggja daga námskeið á Austurlandi í sjálfsstyrkingu og bættum samskiptum. Sérfræðingarnir segja að fólk viti oft hvað það þurfi að gera til að efla sjálft sig en átti sig ekki á hvernig það geti hugsað hlutina öðruvísi.