Rúllandi snjóbolti verðlaunaður

alfa freysdottirHin árlegu menningarverðlaun SSA voru afhent á aðalfundi sambandsins á Djúpavogi um liðna helgi.

Lesa meira

MurMur stefnir á Músíktilraunir: Vilja vera eins og vel smurð dísilvél

murmurAustfirska unghljómsveitin MurMur hefur verið á miklu flugi síðan hún var stofnuð í vor og stefnir á þátttöku í Músíktilraunum.
Hljómsveitin MurMur varð til á Hljómsveitarnámskeiði Austurlands sem Jón Hilmar Kárason stóð fyrir í vor. Sveitin var upphaflega skipuð söngvaranum og gítarleikaranum Ívari Andra Bjarnasyni frá Egilsstöðum, trommuleikaranum Bergsveini Ás Hafliðasyni frá Fossárdal og bassaleikaranum Jens Albertssyni frá Djúpavogi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.