„Ég veit alltaf hvað klukkan er": Alfa Freysdóttir í yfirheyrslu
Eins og Austurfrétt greindi frá í byrjun vikunnar þá hlaut Rúllandi snjóbolti árleg menningarverðlaun SSA sem afhent voru á Djúpavogi.Verkefnastjóri sýningarinnar er Alfa Freysdóttir og er hún í yfirheyrslu vikunnar.