„Mín lífsgæði hafa versnað til muna eftir aðgerð"

bjort thorleifsdottir10Björt Þorleifsdóttir frá Stöðvarfirði var í opnuviðtali Austurgluggans í síðustu viku. Hún tók ákvörðun um að gangast undir hjáveituaðgerð haustið 2013. Síðan þá hefur líf hennar verið ein þrautaganga sem sér ekki fyrir endann á. Vegna fjölda áskoranna verður viðtalið við Björt birt hér í heild sinni. 

Lesa meira

„Allar konur eru afrekskonur"

sylvia dogg halldorsdottirReyðfirðingurinn Sylvía Dögg Halldórsdóttir (Sylvía Lovetank) tók að sér skemmtilegt hlutverk í sýningunni Afrekskonur sem fram fer í Ráðhúsi Reykjavíkur um þessar mundir.

Lesa meira

„Meðbyrinn hefur vægast sagt verið ótrúlegur"

vonarstyrkur webFjölmennur stofnfundur Vonarstyrks var haldinn í gærkvöldi, en það eru stuðnings- og notendasamtök fólks sem hefur orðið fyrir áhrifum átröskunar á einhvern hátt.

Lesa meira

Verður Austurland á símaskjám hjá 100 milljón manns í dag?

snapchat-logoÍsland er í beinni á samfélagsmiðlinum Snapchat í dag, í fyrsta sinn. Íslendingum gefst þannig kostur á því að senda myndskeið sín í sérstaka Íslands-story sem verður aðgengileg öllum notendum Snapchat en virkir notendur samfélagsmiðilsins eru um 100 milljónir um heim allan.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.