Eldklerkurinn á ferð um Austurland

eldklerkurinnMöguleikhúsið sýnir leiksýninguna Eldklerkinn á Austurlandi í vikunni. Þar er sögð saga Jóns Steingrímssonar prófasts Vestur-Skaftfellinga á tímum Skaftáreldanna en skrif hans eru merkar heimildir um eldsumbrotin.

Lesa meira

„Það er mitt hlutverk að moka bílastæðið"

jonas thorirJónas Þórir Þrastarson, nemandi sjöunda bekkjar Grunnskóla Reyðarfjarðar, hlaut í vor verðlaun fyrir framlag sitt til Nýsköpunarkeppni grunnskólanna.

Lesa meira

Myndi skora á Gretti sterka í sjómann

karfa hottur breidablik jan15 0020 webKörfuboltavertíðin er að fara af stað og karlalið Hattar spilar sinn fyrsta leik í kvöld móti Njarðvík á útivelli. Hreinn Gunnar Birgisson, fyrirliði og framherji Hattar, er í yfirheyrslu vikunnar. Hreinn hefur stundað körfubolta frá unga aldri en er að hefja sitt þriðja tímabil með Hetti. 

Lesa meira

Með alvarlega söfnunaráráttu

Anton webAnton Helgason á Stöðvarfirði hefur undanfarin ár byggt upp lítið minjasafn sem staðsett er á vinnustað hans í Steðja.

Lesa meira

Petra snýr aftur á svið

steina petraLeikverkið Petra eftir Brogan Davison, Pétur Ármannsson og Björn Leó Brynjarsson snýr aftur á svið í Tjarnarbíói 17. október. Leikhópurinn Dansaðu fyrir mig sem stendur að sýningunni sýndi verkið nýverið á leiklistarhátíðinni í Tampere við góðan orðstír en hátíðin er sú stærsta sinnar tegundar á Norðurlöndum. Verkið var frumsýnt á leiklistarhátíðinni LÓKAL í ágúst 2014.

Lesa meira

Hvalveiðibók Smára Geirs komin út

smari geirsson hvalveidibok 0002 webÍ síðustu viku kom út hjá Sögufélaginu bókin Stórhvalaveiðar við Ísland til 1915 Smára Geirsson. Bókin er afrakstur áralangrar rannsóknarvinnu Smára sem dregur fram ýmsar nýjar heimildir um hvalveiðar við Íslandsstrendur.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.