Fjölbreytt helgi framundan

gottalent2Tónlist mun óma um allan fjórðunginn um helgina ásamt fleiri menningarviðburðum. Sem fyrr skal tekið fram að upptalningin er engan vegin tæmandi.

Lesa meira

Úrslit í Ljósmyndasamkeppni Bræðslunnar, Canon og Nýherja

braedsla webDómnefnd hefur valið bestu myndirnar í Ljósmyndasamkeppni Bræðslunnar, Canon og Nýherja 2015 en keppt var í tveimur flokkum, annars vegar "Bræðslumyndin 2015" og hins vegar "Borgarfjörður eystri - Landslagsmyndin 2015". Þetta er í annað sinn sem Bræðslan, Canon og Nýherji standa fyrir ljósmyndasamkeppni og var þátttaka með ágætum.

Lesa meira

Bláklukkur og Eilífðir

skemmtikvold valaskjalf 0081 webMikil gróska hefur verið í útgáfu ljóðabóka á Austurlandi undanfarin ár.

Lesa meira

Bræðsla og olíutankur verða tónleikahús

svanur vilbergsson og maja bugge webDagana 10. og 11. september munu og gítarleikarinn Svanur Vilbergsson frá Stöðvarfirði ásamt sellóleikaranum og tónskáldinu Maja Bugge frá Vesterålen halda tónleika í óvenjulegum tónleikahúsum með óvenjulegum hljómi. „Tónleikahúsin" verða bræðslan á Djúpavogi og gamall olíutankur á Eskifirði.

Lesa meira

„Ég er nú samt ekki nema svona hundraðþjalasmiður": Guðmundur Gíslason í yfirheyrslu

Guðmundur R. Gíslason webGuðmundur Rafnkell Gíslason er í yfirheyrslu vikunnar, en eins og Austurfrétt greindi frá hér, mun hann taka við starfi Freysteins Bjarnasonar sem framkvæmdastjóri Samvinnufélags útgerðarmanna í Neskaupstað (SÚN) í október. Guðmundur hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra Sjónaráss síðan 2008.

Lesa meira

Gera við réttir til að safna fé

bruaraskrakkar rettÞað er ekki óþekkt að grunnskólanemendur standi í margskonar fjáröflunum til að safna sér peningum fyrir skólaferðalagi. En það eru sennilega ekki margir hópar sem ráða sig í smíðavinnu í þessum tilgangi.

Lesa meira

Vildi gera sína útgáfu af „afasnögum"

hulda edvaldsdottir10Héraðsbúinn Hulda Eðvaldsdóttir er hönnuður og framleiðandi snaganna Gibba Gibb sem unnir eru úr íslenskum lambshornum út frá hugmynd langafa hennar.

Lesa meira

Helgin lofar góðu

murmurEnn á ný er komin helgi og líkt og áður er menningarlíf fjórðungsins fjölbreytt og skemmtilegt.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.