Lifandi handverkssölusýning og „PopUp" kaffihús á Eskifirði

kata glerlistakona eskifirdi juni14Lifandi handverkssölusýning verður í Valhöll á Eskifirði seinnipartinn í dag og um helgina, en að viðburðinum standa handverksfólk í Fjarðabyggð í samvinnu við Sesam brauðhús og Vífilfell. Fjögur skemmtiferðaskip koma til hafnar á Eskifirði á tímabilinu, með alls um 2200 farþega.

Lesa meira

Góðvinir íbúa á hjúkrunardeild HSA á Egilsstöðum heiðraðir

IMG 0932Nokkrir aðilar hafa komið vikulega um áraraðir og skemmt íbúum hjúkrunardeildar Heilbrigðisstofnunar Austurlands á Egilsstöðum. Í dag voru þessir einstaklingar heiðraðir fyrir dýrmætt framlag sitt til hjúkrunardeildarinnar með heiðursathöfn í nýjum húsakynnum deildarinnar á Egilsstöðum, Dyngju. Þessir aðilar eru þau Kristmann Jónsson, Broddi Bjarnason, Guðni Þórarinsson og Rannveig Árnadóttir.

Lesa meira

„Aldrei að vita nema maður taki þátt í Eurovision“

eurovisioncoverEskfirðingurinn Eiríkur Þór Hafdal og félagi hans Héraðsbúinn Flosi Jón Ófeigsson, sigruðu í tökulagakeppni aðdáendaklúbba Eurovision sem fram fór í Vín síðastliðinn föstudag.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.