Lily the Kid með nýtt lag

Lily the Kid lagRafpopptvíeykið Lily The Kid er hugarfóstur systkinanna Lilju Jónsdóttur og Halls Jónssonar. Þau Lilja og Hallur eru engir aukvisar þegar kemur að tónlistarsköpun og hafa þau verið að gera tónlist saman og í sitthvoru lagi til fjölda ára.

Lesa meira

Ráðstefna í tilefni tíu ára samstarfs Vesterålen og Austurlands

hugo hilde esk14Á morgun verður ráðstefna í Norræna húsinu í Reykjavík í tilefni af tíu ára afmæli menningarsamstarfs jaðarsvæðanna Austurlands og Vesterålen í Noregi en það hefur getið af sér fjölda menningarviðburða og verkefna sem eflt hafa menningarlíf svæðanna til muna.

Lesa meira

Hreindýraland í Sláturhúsinu á laugardag

Stilla700IS Hreindýraland verður opnuð laugardaginn 25. október klukkan 17.00 í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Hátíðin er haldin í 9. sinn og er þemað í ár ljóð á skjá, þar sem bæði er unnið með listafólki sem vinnur með vídeó og hljóð, en einnig sem vinna með texta og ljóð.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.