Sif Hauksdóttir í yfirheyrslu: Hef gríðarlega þörf fyrir að vera úti í náttúrunni

Sif Hauksdottir ur einkasafni 14Sif Hauksdóttir hefur svo sannarlega í mörg horn að líta. Eftir að hafa starfað sem kennari í mörg ár tók hún við sem skólastjóri Grunnskóla Breiðdalshrepps í sumar. Hún rekur sitt eigið ferðaþjónustufyrirtæki og þann 15. október næstkomandi hefur hún störf sem sem verkefnastjóri Breiðdalshrepp þar sem hún og hreppsnefndarmenn munu skipa með sér starfi sveitastjóra. Sif mun samt sem áður gegna stöðu skólastjóra áfram en hluta kennsluskyldu verður létt af henni.

Lesa meira

Maðurinn sem stal sjálfum sér - útgáfuhóf í Löngubúð á Djúpavogi

gisli palsson madurinn sem stal sjalfum ser 1Laugardaginn 11. október verður útgáfu bókarinnar Maðurinn sem stal sjálfum sér eftir Gísla Pálsson mannfræðing fagnað í Löngubúð á Djúpavogi. Bókin fjallar um lífshlaup Hans Jónatans, karabíska þrælsins sem gerðist verslunarmaður á Djúpavogi. Hans Jónatan var einnig fyrsti þeldökki maðurinn sem settist að hér á landi.

Lesa meira

Forbes kíkir austur: Hér er ég í splunkunýja lífinu mínu

sigga lund 14„Þögn lambanna, öskur eldfjallsins," er yfirskrift greinar sem birtist í bandaríska viðskiptatímaritinu Forbes í síðustu viku. Aðalviðmælandi greinarinnar er Sigríður Lund Hermannsdóttir, blaðamaður Austurfréttar sem nýverið vatt sínu kvæði í kross og fluttist austur til að gerast fjárbóndi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.