Rannsaka menningarauð á heimaslóð

lunga 2014 0015 webAusturbrú vinnur nú að norrænu rannsóknarverkefni á fjárhags-, félags- og menningarlegu virði þess framlags sem brottflutt ungt fólk leggur til við ýmis menningarverkefni og viðburði á heimaslóðum.

Lesa meira

Rithöfundalest(ur) á Austurlandi

skriduklausturÁrviss rithöfundalest fer um Austurland helgina 28. til 30. nóvember. Á ferð verða kunnir höfundar með nýjustu verk sín.

Lesa meira

Þúsund húfur og eyrnabönd á Austurlandi

vis hufur 2014Líkt og undanfarin ár hefur VÍS síðustu vikur boðið viðskiptavinum með F plús tryggingu að næla sér í skínandi húfu eða eyrnaband fyrir börn á næstu skrifstofu.

Lesa meira

Árleg sýning á verkum austfirskra listnema opnuð

honnunarsyning1Árleg sýning SAM-félagsins, grasrótarfélags skapandi fólks á Austurlandi, á lokaverkefnum austfirskra listháskólanema var opnuð í Menntaskólanum á Egilsstöðum í síðustu viku.

Lesa meira

Funda um þjóðsagnaarf Sigfúsar

egilsstadir fjosÁhugahópur um þjóðsagnaarf Sigfúsar Sigfússonar stendur fyrir fundi í dag kl. 17:00 á Gistihúsinu á Egilsstöðum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.