Varla búinn að jafna mig eftir sauðburðinn
Eiríkur Kjerúlf, bóndi á Arnheiðarstöðum í Fljótsdal, hefur bundið fyrstu rúllurnar á þessu sumri. Hann segir gæsina hafa farið illa með tún.
Eiríkur Kjerúlf, bóndi á Arnheiðarstöðum í Fljótsdal, hefur bundið fyrstu rúllurnar á þessu sumri. Hann segir gæsina hafa farið illa með tún.
Út er komin árbók Ferðafélags Íslands 2008 og er höfundur hennar Hjörleifur Guttormsson náttúrufræðingur sem skrifar hér um Úthérað ásamt Borgarfirði eystra, Víkum og Loðmundarfirði. Fallegar ljósmyndir sem flestar eru eftir höfundinn skreyta bókina auk þess sem hún hefur að geyma nákvæm kort af þeim byggðarlögum sem fjallað er um.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.