HSA rekur Helgafell
Gjaldfrjáls leikskóli á Djúpavogi
Djúpavogshreppur sem er eitt hinum svokölluðu jaðarsveitarfélögum hefur sett ný viðmið fyrir önnur sveitarfélög á Austurlandi með gjaldfrjálsum leikskóla.
Djúpvogingur í útrás

Heimamenn styðja Guðmund Ragnar í forsetaframboð
Um Eskifjarðarbæ gengur nú út um allt undirskriftalisti þar sem beðið er um stuðning við forsetaframboð Guðmundar Ragnars Kristjánssonar frá Eskifirði. Austurglugginn hefur þær fréttir að þegar hafi um 70 undirskriftir safnast og að heimamenn séu auðfúsir að sýna framboði Guðmundar stuðning.
Framsóknarmenn í vígahug
Í nýjasta tölublaði fréttabréfs Framsóknarflokksins kemur fram að Framsóknarfélag Héraðs og Borgarfjarðar stendur nú í ströngu við undirbúning glæsilegs framsóknarteits sem haldið verður þann 11. janúar n.k. eða á föstudaginn í næstu viku.
Heimamenn fælast stranga skilmála
Strangir útboðsskilmálar Landsvirkjunar vegna útboðs
á rekstri mötuneytis og ræstinga í Fljótsdalsstöð hafa fælt heimamenn frá því
að bjóða í verkin. Þetta segir oddviti Fljótsdalshrepps. Talsmaður
Landsvirkjunar segir skilyrðin í samræmi við gæðastefnu fyrirtækisins. Útboðin
verða opnuð á morgun.
Metár í síldarfrystingu hjá Skinney-Þinganes

Djúpivogur fyrir alla
Á vefsíðu Djúpavogshrepps kemur fram að nú hefur langþráður draumur ræst meðal margra er áhuga hafa á að fylgjast með Djúpavogi og lífinu þar.