Allar fréttir
Betra að læra að umgangast tæknina en banna hana
Netnotkun og samfélagsmiðlar voru aðalumræðuefni ungmennaþings Múlaþings í ár. Ungmennin gera sér grein fyrir að notkunin geti verið skaðleg en telja eðlilegra að bregðast við með leiðbeiningum en bönnum.Afmarkaðra jarðhitauppstreymi við Djúpavog en gert var ráð fyrir
Jarðhitauppstreymi á jarðhitasvæðinu við Djúpavog er mun afmarkaðra en fræðingar hafa gert ráð fyrir fram til þessa. Það staðfesta sérstakar mælingar Íslenskra orkurannsókna (ISOR) frá því í vor.
Mánuður í að framkvæmdum við Eskifjarðarskóla ljúki
Umfangsmiklar framkvæmdir hafa haldið áfram í sumar við grunnskólann á Eskifirði, en þær hófust í byrjun árs 2023 eftir að staðfest var að mygla væri í húsnæðinu. Vinnunni á að ljúka um miðjan október.Fordæma „aðför“ sveitarfélaga að Hraunasvæðinu
Náttúruverndarsamtök Austurlands (NAUST) fordæma viðbrögð og aðför sveitarfélaga og sérhagsmunaafla að verndun Hraunasvæðisins en bæði Múlaþing og Fjarðabyggð hafa gagnrýnt það álit verkefnastjórnar fimmta áfanga rammaáætlunar að Hamarsá í Hamarsdal skuli fara í verndarflokk.
Merkja ekki aukið ofbeldi meðal austfirskra ungmenna
Hvorki lögreglan á Austurlandi né félagsmálayfirvöld merkja aukið ofbeldi eða vopnaburð meðal austfirskra ungmenna. Fjögur ráðuneyti standa að baki nýstofnuðum aðgerðahópi gegn ofbeldi í garð og meðal ungmenna.Styrkja golfklúbba Fjarðabyggðar um rúmar 24 milljónir næstu þrjú árin
Hver og einn af þeim þremur golfklúbbum sem starfandi eru í Fjarðarbyggð fá um átta milljónir króna úr sjóðum sveitarfélagsins næstu þrjú árin.