Allar fréttir

Kynning á Evrópuverkefnum á Reyðarfirði

Í tilefni þess að 30 ár eru liðin frá því að samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið (EES) tók gildi hérlendis verða kynningar um allt land á styrkjum í evrópsku samstarfi og Evrópuverkefnum í heimabyggð. Ein slík verður á Reyðarfirði á morgun.

Lesa meira

Betra að læra að umgangast tæknina en banna hana

Netnotkun og samfélagsmiðlar voru aðalumræðuefni ungmennaþings Múlaþings í ár. Ungmennin gera sér grein fyrir að notkunin geti verið skaðleg en telja eðlilegra að bregðast við með leiðbeiningum en bönnum.

Lesa meira

Fordæma „aðför“ sveitarfélaga að Hraunasvæðinu

Náttúruverndarsamtök Austurlands (NAUST) fordæma viðbrögð og aðför sveitarfélaga og sérhagsmunaafla að verndun Hraunasvæðisins en bæði Múlaþing og Fjarðabyggð hafa gagnrýnt það álit verkefnastjórnar fimmta áfanga rammaáætlunar að Hamarsá í Hamarsdal skuli fara í verndarflokk.

Lesa meira

Merkja ekki aukið ofbeldi meðal austfirskra ungmenna

Hvorki lögreglan á Austurlandi né félagsmálayfirvöld merkja aukið ofbeldi eða vopnaburð meðal austfirskra ungmenna. Fjögur ráðuneyti standa að baki nýstofnuðum aðgerðahópi gegn ofbeldi í garð og meðal ungmenna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar