Kona setti Menntaskólann á Egilsstöðum fyrsta sinni
Tímamót urðu fyrr í vikunni þegar Menntaskólinn á Egilsstöðum (ME) var settur og það af hálfu konu en það aldrei gerst áður í 45 ára sögu skólans.
Tímamót urðu fyrr í vikunni þegar Menntaskólinn á Egilsstöðum (ME) var settur og það af hálfu konu en það aldrei gerst áður í 45 ára sögu skólans.
Makrílveiðar austfirskra útgerða ganga vel, fiskurinn almennt stór og vænn og nánast allt fengist innan íslensku lögsögunnar sem er fremur óvenjuleg staða.
Allt gekk eins og í sögu á Beint frá býli deginum austanlands um liðna helgi en sá var að þessu sinni haldinn við bæinn Egilsstaði í Fljótsdal. Talið er að kringum 500 manns hafi þegið heimboð þann dag.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.