Allar fréttir

Fótbolti: FHL heldur toppsætinu

FHL heldur áfram efsta sætinu í Lengjudeild kvenna eftir 0-4 sigur gegn ÍR um helgina. Leikmenn sem áður léku með austfirskum liðum skoruðu þrjú af þeim fjórum mörkum sem þau fengu á sig um helgina.

Lesa meira

Stefnumörkun undir hæl ISAVIA

Nú liggur fyrir að ISAVIA innanlandsflugvellir ehf. hefur hafið gjaldtöku á bílastæðum við Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvöll. Í fyrri greinum hef ég fjallað um álitamál um lögmæti gjaldtökunnar. Aðrar hliðar málsins hafa veitt forvitnilega innsýn í hvernig hlutirnir gerast á eyrinni.

Lesa meira

Helgin: Fjórir austfirskir ökumenn í keppni við Egilsstaði á morgun

Fjórir austfirskir ökumenn eru meðal þeirra sem taka þátt í þriðju umferð Íslandsmótsins í torfæruakstri sem fram fer í Mýnesgrúsum á morgun. Bílarnir verða til sýnis á Egilsstöðum í dag. Tónlistarfólk er á ferð um Austfirði og í Fjarðabyggð heldur listahátíðin Innsævi áfram.

Lesa meira

„Ætli það sé ekki æsihneigðin sem rekur mig áfram“

Elva Hjálmarsdóttir frá Vopnafirði hefur óhrædd við að fara nýjar leiðir í lífinu. Hún var komin yfir tvítugt þegar hún byrjaði að æfa skauta en varð síðar landsliðskona í íshokkí og nú alþjóðlegur dómari. Hún er ríkjandi meistari í þolakstri á torfæruhjólum og er nýorðin slökkviliðsmaður.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar