Allar fréttir

Mikilvægt að heimamenn sitji í svæðisráðum þjóðgarðsins

Mikilvægt er er að sveitarstjórnarfólk, oddvitar og bæjarstjórar sitji í svæðisráðum Vatnajökulsþjóðgarðs. Þetta kom m.a. fram í máli Agnesar Brá Birgisdóttur þjóðgarðsvarðar á austursvæði þjóðgarðsins á ráðstefnu Landverndar og NAUST í gærdag.

Lesa meira

Hálendisþjóðgarður sparar stórfé í auglýsingar

„Þjóðgarðar eru með öflugustu landkynningum í dag, auglýsa sig sjálfir þegar þeir eru orðnir þekktir og spara þannig auglýsingakostnað. Tilvist Hálendisþjóðgarðs mun eflaust spara íslenska ríkinu og ferðaþjónustunni stórfé í auglýsingakostnaði.“

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar