Allar fréttir

Miðbær á Eskifirði bíður eftir hönnun ofanflóðavarna

Skipulag nýs miðbæjar á Eskifirði hefur verið í bið í á þriðja ár þar sem beðið er eftir lokahönnun á ofanflóðavörnum í Grjótá. Fjarðabyggð hefur auglýst fyrrum skrifstofuhúsnæði Eskju, sem stendur á svæðinu, til sölu.

Lesa meira

Um helmingur íbúa Austurlands segir ferðamannafjöldann hæfilegan

Samkvæmt nýlegri Íbúakönnun landshlutanna, þar sem tæplega tólf þúsund íbúar á landsbyggðinni voru spurðir út í fjölmarga hluti varðandi búsetu sína, reynslu af opinberri þjónustu og mörgu öðru, er enn borð fyrir báru austanlands að taka mót fleiri ferðamönnum en verið hefur.

Lesa meira

Lýðveldisfáninn loks kominn austur

Skrifstofu Fljótsdalshrepps barst loks í dag fánar sem prentaðir voru sérstaklega í tilefni 80 ára afmælis lýðveldisins Íslands sem bar upp á 17. júní síðastliðinn.

Lesa meira

Ráðherra ber mikla ábyrgð

Svæðisráð, Skipulagsstofnun og ráðherra horfðu alfarið fram hjá athugasemdum Farice ehf. um það að sjókvíaeldi ætti ekki heima í nánd við Farice-1 sæstrenginn. Strandsvæðaskipulagsvinnan tryggði ekki öryggi Farice-1 strengsins og enn hefur ekki verið gengið frá því við Farice ehf.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar