Breiðdælingar fá loks sparkvöll í þorpið
Á allra næstu vikum má gera ráð fyrir að íbúar Breiðdalsvíkur verði varir við lítils háttar framkvæmdir í austurhluta þorpsins. Þar verður um að ræða fyrsta skrefið í gerð sparkvallar fyrir þorpið.
Á allra næstu vikum má gera ráð fyrir að íbúar Breiðdalsvíkur verði varir við lítils háttar framkvæmdir í austurhluta þorpsins. Þar verður um að ræða fyrsta skrefið í gerð sparkvallar fyrir þorpið.
Samkvæmt úttekt manntalsdeildar Hagstofu Íslands á gögnum frá árslokum 2021 reiknast deildinni til að á þeim tíma hafi alls 15,7% allra íbúða á Austurlandi staðið auðar.
Viðbrögðin við þeirri þjónustu Krónunnar á Reyðarfirði að bjóða upp á heimsendingar á vörum gegn til lágu gjaldi hafa farið fram úr allra björtustu vonum að sögn verslunarstjórans. Fjölga þurfti fyrirhuguðum ferðum og ráða fleira fólk nánast áður en þjónustan hófst.
Skipulagsstofun opnaði í dag formlega fyrir athugasemdir við þá fyrirhuguðu breytingu á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs að gert verði ráð fyrir 65 hektara svæði undir frístundabyggð við Eiða í framtíðinni.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.