Allar fréttir

Opna fyrir athugasemdir vegna frístundabyggðar að Eiðum

Skipulagsstofun opnaði í dag formlega fyrir athugasemdir við þá fyrirhuguðu breytingu á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs að gert verði ráð fyrir 65 hektara svæði undir frístundabyggð við Eiða í framtíðinni.

Lesa meira

Dagskráin aldrei verið viðarmeiri á Skógardeginum mikla

Dagskrá Skógardagsins mikla, sem undanfarin ár hefur verið haldin hátíðlegur í Hallormsstaðaskógi, verður óvenju viðamikil að þessu sinni. Reyndar svo viðamikil að nánast er hægt að tala um Skógardagana miklu.

Lesa meira

Breiðdælingar fá loks sparkvöll í þorpið

Á allra næstu vikum má gera ráð fyrir að íbúar Breiðdalsvíkur verði varir við lítils háttar framkvæmdir í austurhluta þorpsins. Þar verður um að ræða fyrsta skrefið í gerð sparkvallar fyrir þorpið.

Lesa meira

Ert þú í tengslum?

Gott að eldast er aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk sem byggir á nýrri hugsun í þjónustu við þennan stækkandi hóp í samfélagi okkar. Áætlunina fékk ég samþykkta á Alþingi í fyrra. Með henni er leitast eftir að breyta og bæta þjónustu við eldra fólk, meðal annars með því að gera hana einstaklingsmiðaðri. Jafnframt er áhersla lögð á andlega, líkamlega og félagslega heilsueflingu en með virkni og félagslegri samveru er stuðlað að heilbrigðri öldrun.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.