Allar fréttir
Sami sýslumaður á Norðurlandi eystra og Austurlandi
Svavar Pálsson, sýslumaður á Norðurlandi eystra, mun næsta árið einnig gegna embætti sýslumannsins á Austurlandi. Lárus Bjarnason lætur innan skamms af embætti sem sýslumaður Austurlands.Þórarinn Ingi sækist eftir öðru sætinu
Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, segist gefa kost á sér til áframhaldandi þingsetu. Hann segir að innan flokksins hafi ekki komið annað til greina en sitja áfram í þeirri ríkisstjórn sem starfar þar til ný tekur við.Körfubolti: Læti þegar Höttur tapaði fyrir Grindavík
Körfuknattleikssamband Íslands hefur til skoðunar atvik sem varð í hálfleik leiks Grindavíkur og Hattar þegar DeAndre Kane og Courvoisier McCauley lenti saman. Grindvíkingar unnu leikinn sjálfan með yfirburðum.Skerða stuðningsþjónustu við eldri borgara í Fjarðabyggð
Frá og með áramótum þurfa eldri borgarar sem notið hafa heimaþrifa gegnum stuðningsþjónustu sveitarfélagsins að ganga gegnum sérstakt mat til að fá þá þjónustu áfram. Ellegar verður fólk sjálft að verða sér úti um slíka þjónustu.