Yfir bænum heima er nýjasta skáldsaga Kristínar Steinsdóttur. Í bókinni segir frá lífi fjölskyldu á Seyðisfirði á fjórða og fimmta áratug síðustu aldar, í kreppunni miklu og síðari heimsstyrjöldinni.
Mikilvægt er er að sveitarstjórnarfólk, oddvitar og bæjarstjórar sitji í svæðisráðum Vatnajökulsþjóðgarðs. Þetta kom m.a. fram í máli Agnesar Brá Birgisdóttur þjóðgarðsvarðar á austursvæði þjóðgarðsins á ráðstefnu Landverndar og NAUST í gærdag.
„Þjóðgarðar eru með öflugustu landkynningum í dag, auglýsa sig sjálfir þegar þeir eru orðnir þekktir og spara þannig auglýsingakostnað. Tilvist Hálendisþjóðgarðs mun eflaust spara íslenska ríkinu og ferðaþjónustunni stórfé í auglýsingakostnaði.“