Tæplega 16% allra íbúða á Austurlandi stóðu auðar 2021
Samkvæmt úttekt manntalsdeildar Hagstofu Íslands á gögnum frá árslokum 2021 reiknast deildinni til að á þeim tíma hafi alls 15,7% allra íbúða á Austurlandi staðið auðar.
Samkvæmt úttekt manntalsdeildar Hagstofu Íslands á gögnum frá árslokum 2021 reiknast deildinni til að á þeim tíma hafi alls 15,7% allra íbúða á Austurlandi staðið auðar.
Viðbrögðin við þeirri þjónustu Krónunnar á Reyðarfirði að bjóða upp á heimsendingar á vörum gegn til lágu gjaldi hafa farið fram úr allra björtustu vonum að sögn verslunarstjórans. Fjölga þurfti fyrirhuguðum ferðum og ráða fleira fólk nánast áður en þjónustan hófst.
Þjóðhátíðardagurinn 2024 fer fram á mánudaginn kemur um land allt og hafa aðilar austanlands ekki látið sitt eftir liggja til að gera daginn bæði skemmti- og eftirminnilegan fyrir gesti og gangandi. Dagurinn merkilegri en ella sökum 80 ára lýðveldisafmælis landsins.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.