Kvennahlaupið á besta degi sumarsins

kvennahl1_web.jpg

Hundruðir kvenna um allt Austurland tóku þátt í kvennahlaupinu sem fram fór á laugardag. Sólin skein á hlýjasta degi sumarsins, eiginlega þeim eina til þessa en mörgum þykir þægilegra að hlaupa í svalara loftslagi.

 

Lesa meira

Samkaup styður ungmennastarf Hattar

sumarhatid_gg.jpg

Höttur og Samkaup undirrituðu nýverið samstarfssamning sem gerir það að verkum að Samkaup verður einn af aðalstyrktaraðilum barna- og unglingastarfs Hattar. 

 

Lesa meira

Myndir: Riffilkeppni hjá SKAUST

skaust3_web.jpgSkotmót fór fram á skotsvæði SKAUST í Þuríðarstaðadal í blíðskaparveðri í gær. Keppt var í 3 flokkum á 100 og 200 metra færum.

 

Lesa meira

Góður sigur Hattar í Njarðvík

hottur_vidir_0049_web.jpgHöttur er í öðru sæti annarrar deildar karla í knattspyrnu eftir 1-3 sigur á Njarðvík um seinustu helgi. Fjarðabyggð réttir úr kútnum eftir erfiða byrjun. Nóg verður um að vera hjá austfirskum knattspyrnuliðum næstu daga.

 

Lesa meira

Sjókajakmót á Norðfirði um hvítasunnuhelgina

kajakklubburinn_kaj_egill_raudi.jpg

Kajakklúbburinn Kaj stendur fyrir sínu árlega sjókajakmóti sem kennt er við Egil Rauða um hvítasunnuhelgina. Í boði á mótinum, sem er bæði fyrir byrjendur sem lengra komna, verða ýmis kajaknámskeið, æfingar í sjó og sundlaug, róðrarferðir, fyrirlestrar, sprettróður, veltukeppni og reipafimi. 

 

Lesa meira

Þróttarstelpur á Smáþjóðaleikunum

blak_hk_throtturn_ymir_throtturr_0154_web.jpgBlakkonur úr Þrótti Neskaupstað mynda uppistöðuna í íslenska kvennalandsliðinu sem tekur þátt í Smáþjóðaleikunum sem fram fara í Liechtenstein.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar