Blak: Þægilegur sigur á Fylki

Þróttur landaði sínum fyrsta sigri í úrvalsdeild karla í blaki á árinu um helgina þegar liðið lagði Fylki 0-3. Þjálfari liðsins segir liðið hafa framfylgt því vel sem lagt var með upp fyrir leikinn.

Lesa meira

Austfirskt æfingamót hefst um helgina

Fimm lið frá fjórum félögum taka þátt í Austurlandsmóti í knattspyrnu karla sem hefst um helgina. Markmið mótsins er að gefa ungum austfirskum leikmönnum fleiri tækifæri á samkeppnishæfum leikjum á undirbúningstímabilinu.

Lesa meira

Kastmót í kuldanum

Frjálsíþróttadeild Hattar gekkst í gær fyrir kastmóti fyrir iðkendur sínar. Tvo tíma tók að ryðja snjó af vellinum fyrir mótið.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur enn án sigurs

Höttur er enn án sigurs eftir fimm umferðar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Liðið tapaði í gær 86-103 fyrir Tindastóli á heimavelli.

Lesa meira

Blak: Upphaf vegferðar við að byggja upp ný lið

Keppni í efstu deildum karla og kvenna í blaki hefst á ný um helgina eftir hlé vegna samkomutakmarkana. Lið Þróttar heimsækja HK. Þjálfari þeirra er ánægður með hvernig æfingar hafa gengið og er bjartsýnn fyrir tímabilið. Miklar breytingar hafa orðið á liðum Þróttar frá í vor.

Lesa meira

„Æfum til að geta spilað leiki“

Úrvalsdeild karla í körfuknattleik hefst á nýjan leik í kvöld eftir þriggja mánaða hlé vegna Covid-19 faraldursins. Höttur mætir deildarmeisturum Stjörnunnar í Garðabæ. Þjálfari liðsins segir það tilbúið í slaginn.

Lesa meira

Brynjar Árnason nýr þjálfari Hattar/Hugins

Brynjar Árnason hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hattar/Hugins í knattspyrnu til næstu tveggja ára. Brynjar hefur verið aðstoðarþjálfari og fyrirliði liðsins síðustu tvö ár en á þess utan að baki yfir 200 leiki í meistaraflokki.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar