Ellefu gul spjöld í Austfjarðaslag - Myndir

Huginn er enn í toppbaráttu annarrar deildar karla í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Hetti í heimaleik á Fellavelli í gærkvöldi. Ellefu gul spjöld fóru á loft í heitum Austfjarðaslag.

Lesa meira

Urriðavatnssund: Kalt þegar maður kom fyrst ofan í

Ingunn Eir Andrésdóttir frá Eskifirði kom fyrst í mark í hálfu Urriðavatnssundi sem synt var í áttunda sinn á laugardag. Aðstæður í sundinu hafa trúlega aldrei verið erfiðari.

Lesa meira

Sumarið hefur hitað vatnið upp

Um 110 keppendur eru skráðir til leiks í Urriðavatnssundi sem synt verður í áttunda sinn á morgun. Þótt kólnað hafi síðustu daga hefur sumarið farið vel með vatnið.

Lesa meira

„Það eru allir klárir í bátana“

Keppni á tuttugasta Unglingalandsmóti UMFÍ hófst á Egilsstöðum klukkan tíu í morgun með golfmóti, en aðrar keppnisgreinar hefjast í fyrramálið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar