Stökk inn í landsliðshóp

Mikael Máni Freysson, Ungmennafélaginu Þristi, komst í gær í landshóp Íslands sem tekur þátt í Norðurlandamóti 20 ára og yngri í næsta mánuði. Sæti hans í liðinu er þó ekki gulltryggt.

Lesa meira

Tæplega 200 skráðir í Dyrfjallahlaup

Tæplega 200 manns eru skráðir í Dyrfjallahlaup sem þreytt verður í fyrsta sinn á Borgarfirði á morgun. Bæta þurfti við sætum í hlaupið nær strax og opnað var fyrir skráningar.

Lesa meira

Íbúafundur um Unglingalandsmót

Sveitarfélagið Fljótsdalshérað efnir til íbúafundar um Unglingalandsmót UMFÍ, sem haldið verður á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina, klukkan sex í dag.

Lesa meira

Knattspyrna: Alltaf skemmtilegast að spila á sínum heimavelli

Huginn spilaði sinn fyrsta alvöru heimaleik á tímabilinu á laugardag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Aftureldingu í annarri deild karla í knattspyrnu. Völlurinn á Seyðisfirði hefur verið óleikhæfur það sem af er sumri.

Lesa meira

Erfitt að hrista Seyðfirðinginn úr sér

Marko Nikolic, fyrrum leikmaður knattspyrnuliðs Hugins Seyðisfirði, unir hag sínum veg hjá Keflavík. Hann segir veturna fyrir austum stundum hafa reynst erfiða.

Lesa meira

Þurfa 90 sjálfboðaliða í frjálsíþróttirnar

Seyðisfjarðarvegi verður lokað að hluta um verslunarmannahelgina og verður strætisvagn gerður út til að draga úr umferðarþunga á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina þar sem Unglingalandsmót UMFÍ fer fram. Unnið er að því að þétta raðirnar í hópi sjálfboðaliða.

Lesa meira

Glæsimark Jesus dugði ekki til að bjarga Leikni

Leiknir Fáskrúðsfirði sökk enn dýpra inn í fallbaráttu fyrstu deildar karla þegar liðið tapaði 2-1 fyrir Þór á Akureyri. Leiksins verður hins vegar minnst fyrir glæsimark Jesus Suarez.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.