Þróttur úr leik: Markmiðið náðist en vildum meira

Karlalið Þróttar er úr leik í úrslitakeppni Íslandsmótsins í blaki eftir tap í oddahrinu gegn HK í Neskaupstað í gærkvöldi. Þjálfari liðsins segir það hafa sýnt góðan leik en fyrst og síðast óheppni orðið því að falli.

Lesa meira

Sex grunnskólameistarar frá UÍA

Sex keppendur frá UÍA unnu sína flokka á Grunnskólamóti Glímusambands Íslands sem fór fram í Ármannsheimilinu Skell í Reykjavík um liðna helgi.

Lesa meira

Blak: Bæði liðin töpuðu fyrstu leikjunum

Bæði karla – og kvennalið Þróttar töpuðu fyrstu leikjum sínum í undanúrslitum Íslandsmótsins í blaki um helgina. Karlaliðið þarf því á sigri að halda í kvöld.

Lesa meira

Blak: Luku deildakeppninni á sigrum á Þrótti R./Fylki

Karlalið Þróttar Neskaupstað spilaði um helgina síðustu leiki sína í Mizuno-deild karla í blaki. Þeir voru gegn sameiginlegu liði Þróttar R. og Fylkis. Þeir unnust báðir en með talsverðri fyrirhöfn.

Lesa meira

Fimleikar: Gaman að keppa við þær bestu

Fyrsti flokkur Hattar keppir í A-deild kvenna á bikarmóti í hópfimleikum um helgina. Þar mætir liðið meðal annars Norðurlandameisturum Stjörnunnar og stelpum sem voru í Evrópumeistaraliði Íslands síðasta haust.

Lesa meira

„Hann stefnir á að vinna mig fyrir sumarlok“

„Þorsteinn er farinn að nálgast mann skuggalega mikið og hann stefnir á að vinna mig fyrir sumarlok, sem er alls ekki fjarlægur möguleiki,“ segir Haraldur Gústafsson, bogfimiþjálfari, um frábæran árangur Þorsteins Ivans Bjarkasonar, sem bætti íslandsmetið í bogfimi verulega á Íslandsmóti innanhúss undir 15 ára í Reykjavík um helgina.

Lesa meira

Fimm Austfirðingar á Íslandsmóti sleðahunda

Egilsstaðabúinn Hjálmar Jóelsson verður elsti keppandinn á Íslandsmótinu á hundasleðum og skijoring sem haldið verður við Fuglasafnið við Mývatn um helgina. Vösk sveit fer að austan á mótið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar