HötturTV komið í háskerpu
Hægt er að fylgjast með heimaleikjum Hattar í körfuknattleik beint í háskerpuútsendingu á netinu. Leikurinn gegn KR verður aðgengilegur á þann hátt. Mikill áhugi er meðal brottfluttra á útsendingunum.
Hægt er að fylgjast með heimaleikjum Hattar í körfuknattleik beint í háskerpuútsendingu á netinu. Leikurinn gegn KR verður aðgengilegur á þann hátt. Mikill áhugi er meðal brottfluttra á útsendingunum.
Íslandsmeistarar KR mæta Hetti í fjórðungsúrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Þjálfari Hattar segir mikilvægt fyrir liðsmenn sína að hafa trú á verkefninu.
Tveir leikmenn Þróttar halda til Rúmeníu í næstu viku með U-19 ára landsliðið drengja í blaki. Bæði karla og kvennaliðin eiga heimaleiki gegn KA um helgina.
Höttur er með trygga stöðu í efsta sæti fyrstu deildar karla í körfuknattleik þegar deildin fer í jólafrí. Blaklið Þróttar féllu niður um sæti eftir ósigra gegn HK.
Kvennalið Þróttar trónir á toppi Mizuno-deildar kvenna í blaki eftir að hafa lagt Þrótt Reykjavík tvisvar að velli um helgina. Karlaliðið er í öðru sæti en tapaði óvænt heima fyrir neðsta liðinu.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.