Blak: Þróttur og HK skiptust á sigrum

Þróttur og HK unnu sinn leikinn hvort en liðin mættust í Mizuno-deild karla í blaki á Norðfirði um helgina. Höttur er skrefi frá því að tryggja sér sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir leiki helgarinnar.

Lesa meira

Tæplega fimmtíu iðkendur tóku þátt í Hennýjarmótinu

„Mótið er alltaf haldið í mars, nálægt afmælisdegi Hennýjar, en hún æfði sund með Austra og var sterkur sundmaður, sérstaklega góð í sprettum með keppnisskapið á réttum stað,“ segir Páll Birgir Jónsson, stjórnarmaður í Austra, en Hennýjarmótið fór fram í sundlaug Eskifjarðar um liðna helgi.

Lesa meira

Sigraði með að stökkva hæð sína

Daði Þór Jóhannsson úr Leikni Fáskrúðsfirði vann til gullverðlauna í hástökki á stórmóti ÍR um síðustu helgi. Hann jafnaði þar sinn besta árangur og lék eftir leik Gunnars á Hlíðarenda sem stökk hæð sína í fullum herklæðum.

Lesa meira

Höttur upp um deild: Hefðir verða ekki til á einni nóttu

Höttur tryggði sér sigur í fyrstu deild karla og þar með sæti í úrvalsdeild í þriðja skiptið í sögu félagsins með því að leggja Ármann að velli á föstudagskvöld. Þjálfarinn vonast til að halda þeim leikmönnum sem spilað hafa í vetur áfram.

Lesa meira

„Starfið leggst vel í mig“

Ester S. Sigurðardóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands (UÍA). Hún tekur við starfinu af Hildi Bergsdóttur sem hefur gegnt því frá haustinu 2010.

Lesa meira

Körfubolti: Toppbaráttan galopin eftir sigur Vals á Hetti – Myndir

Höttur heldur enn efsta sætinu í fyrstu deild karla í körfuknattleik en forustan er ekki jafn afgerandi og hún var eftir tap fyrri Val 68-76 á Egilsstöðum í gærkvöldi. Bæði lið spiluðu frábæran varnarleik en breiddin skilaði gestunum sigri.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.