Margir glæsilegir gæðingar á Ístölti Austurlands – myndir

istolt austurland 0006 werbHans Kjerúlf á Kjerúlf frá Kollaleiru varð hlutskarpastur á Ístölti Austurlands sem haldið var á Móavatni við Tjarnarland í Eiðaþinghá fyrir skemmstu. Bjart og fallegt veður var á keppnisdaginn sem gerði mótið hið skemmtilegasta.

Lesa meira

Austri vann stigabikarinn á Hennýjarmótinu í sundi

hennyjarmot 2015 austriHennýjarmótið í sundi fór fram í sundlaug Eskifjarðar um helgina. Mótið hefur verið haldið árlega til minningar um Þorbjörgu Hennýju Eiríksdóttur sem fórst af slysförum haustið 2011.

Lesa meira

B-lið Hattar hampaði Bólholtsbikarnum

bolholtsbikarinn 2015 0034 webB-lið Hattar fór með sigur af hólmi í bikarkeppni UÍA og Bólholts í körfuknattleik en úrslitakeppnin fór fram á Egilsstöðum í gær.

Lesa meira

Blak kvenna: Uppgjafir skópu sigrana - Myndir

blak throttur ka kvk 14032015 0008 webÞróttur tryggði sér um helgina sæti í úrslitakeppni Íslandsmóts kvenna í blaki með því að vinna KA tvisvar en liðin mættust í Neskaupstað. Tvær magnaðar uppgjafaraðir lögðu grunninn að sigrunum.

Lesa meira

Blómlegt starf hjá Blæ

blaer hestur webHestamannafélagið Blær stendur fyrir Hestadögum í Dalahöllinni næstkomandi laugardag. Einnig töltkeppni, sem er loka dagur í þriggja móta liðakeppni félagsins.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar