Knattspyrna: Fjarðabyggð áfram í bikarnum eftir dramatík og átján víti - Myndir og myndbönd
Fjarðabyggð og Höttur verða í pottinum þegar dregið verður í 32-liða úrslit Borgunarbikars karla í knattspyrnu. Fjarðabyggð sigraði Leikni eftir dramatíska vítaspyrnukeppni í Fjarðabyggðarhöllinni í gærkvöldi og Hattarmenn slógu Sindra út á Höfn.600 keppendur á fimleikamóti: Skiptir miklu máli að fá að keppa heima
Egilsstaðir fyllast af fimleikafólki um helgina en von er á ríflega sex hundruð keppendum á vormót Fimleikasambands Íslands sem Höttur heldur um helgina. Yfirþjálfari Hattar segir eftirvæntingu til að fá gestina í heimsókn.Fimleikaþjálfarinn tók áskoruninni um að lita hárið ljóst
Auður Vala Gunnarsdóttir, yfirþjálfari fimleikadeildar Hattar, lét undan áskorun tveggja flokka deildarinnar um að lita hárið á sér ljóst. Það gerði hún með ærinni fyrirhöfn og talsverð óþægindi.Knattspyrna: Fjarðabyggð tapaði ósanngjarnt - Leiknir á sigurbraut
Nóg var um að vera í austfirskri knattspyrnu um helgina. Huginn og Höttur mættust á Fellavelli á föstudag og þeim leik lauk með verðskuldum 1-0 sigri Seyðfirðinga. Nánar um það hér.