Leikir helgarinnar: Aron Gauti gjaldgengur í toppslag með Hetti

2Aron Gauti Magnússon, sem í vikunni skipti úr Fjarðabyggð í Hött, verður gjaldgengur með Egilsstaðaliðinu í kvöld þegar það tekur á móti Magna frá Grenivík í toppslag þriðju deildar karla í knattspyrnu. Aron Gauti segist hafa gengið til liðs við Hött í von um fleiri tækifæri með meistaraflokki.

Lesa meira

Leikur helgarinnar: Fjórði sigur Hugins í röð - Myndir

huginn ir juni14 0006 webHuginn náði í þrjú dýrmæt stig þegar liðið vann ÍR 2-1 á Seyðisfjarðarvelli á laugardag. Segja má að heimamenn hafi stolið sigrinum með marki úr vítaspyrnu tíu mínútum fyrir leikslok því þangað til höfðu Huginsmenn aðallega hafst við á eigin vallarhelmingi.

Lesa meira

Torfærukeppni á morgun: Lofa biluðum tilþrifum

oli bragi heimsmeistari webSkipuleggjendur torfærukeppni sem haldin verður í Mýnesgrús við Egilsstaði á morgun vonast eftir miklum tilþrifum og harðri keppni þeirra sem mæta til leiks. Um verður að ræða einhverja fjölmennustu keppni ársins.

Lesa meira

Leikir helgarinnar: Höttur getur komist á toppinn í fyrstu deild kvenna

hottur kff kvk 01062014 dsoHöttur getur komist í efsta sæti B-riðils fyrstu deildar kvenna þegar liðið tekur á móti Álftanesi. Gestirnir leika tvo leiki á Austurlandi um helgina. Huginn á heimaleik í annarri deild karla og Einherji í þriðju deildinni þar sem Höttur og Leiknir hvíla.

Lesa meira

30 krakkar skráðir á æskulýðsdaga Blæs

blaer aeskulydsdagar 2012Hestamannafélagið Blær á Norðfirði heldur sína árlegu æskulýðsdaga á Kirkjubólseyrum um helgina. Dagskrá hefst í fyrramálið og eru 30 krakkar skráðir til leiks.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar