Þróttur vann Aftureldingu: Snérist um að hafa trú á að hægt væri að snúa leiknum við

matthias haraldsÞróttur vann í kvöld magnaðan sigur á Aftureldingu í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í blaki 2-3 í Mosfellsbæ. Heimaliðið var yfir eftir fyrstu tvær hrinurnar. Þjálfarinn segir að þrátt fyrir erfiða byrjun hafi það aðeins verið tímaspursmál hvenær liðið myndi snúa leiknum sér í vil.

Lesa meira

Viðar Örn: Það voru ekki allir á vellinum að berjast fyrir Hött

karfa hottur fjolnir 04042014 0042 webDraumur Hattar um sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik rætist ekki á þessari leiktíð. Liðið tapaði 81-98 fyrir Fjölni í öðrum leik liðanna um laust sæti í úrvalsdeildinni á Egilsstöðum í kvöld. Þjálfari liðsins segir það hafa orðið því að falli að spila sem einstaklingar en ekki lið.

Lesa meira

Eva Dögg valin íþróttamaður UÍA

eva dogg johannsdottir landsmot13Eva Dögg Jóhannsdóttir, glímukona úr Val á Reyðarfirði, var útnefnd íþróttamaður UÍA fyrir árið 2013 á sambandsþingi UÍA sem fram fór á Djúpavogi síðastliðinn sunnudag.

Lesa meira

Hjalti Þór: Er að leiðrétta eigin mistök

karfa hottur fjolnir 04042014 0069 webFjölnir tryggði sér í kvöld sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í haust eftir 81-98 sigur á Hetti í öðrum leik liðanna. Þjálfari Fjölnis segir liðið vera komið aftur á þann stað sem það á heima.

Lesa meira

Um 200 krakkar á blakmóti í Neskaupstað

krakkablak nesk2 webUm tvö hundruð krakkar í 42 liðum tóku þátt í Íslandsmóti þriðja, fimmta og sjötta flokks sem haldið var í Neskaupstað um síðustu helgi. Lið frá Austurlandi voru atkvæðamikil á mótinu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.