Frækinn sigur Þróttar
Kvennalið Þróttar vann í fyrrakvöld 3-2 sigur á HK í stórkostlegum leik í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í blaki í Neskaupstað. HK-ingar eru ríkjandi Íslands-, deildar- og bikarmeistarar.
Kvennalið Þróttar vann í fyrrakvöld 3-2 sigur á HK í stórkostlegum leik í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í blaki í Neskaupstað. HK-ingar eru ríkjandi Íslands-, deildar- og bikarmeistarar.
Erna Friðriksdóttir, skíðakona úr Fellabæ, kláraði báðar ferðarnar í svigi kvenna á vetrarólympíuleikum fatlaðra sem fram fara í Vancouver í Kanada. Erna er fyrsti Íslendingurinn til að taka þátt í alpagreinum á vetrarólympíuleikum fatlaðra.
Sveit Haustaks verður meðal tólf sveita sem keppa til úrslita á Íslandsmótinu í bridge. Fjörutíu sveitir tóku þátt í undankeppni mótsins um helgina en þar af voru þrjár austfirskar sveitir.
Fellbæingurinn Erna Friðriksdóttir féll í seinni ferðinni í stórsvigi á vetrarólympíuleikum fatlaðra í gær en leikarnir fara fram í Vancouver í Kanada. Erna hefur þar með lokið þátttöku sinni á leikunum.
Lið Egilsstaðaskóla vann Austurlandsriðil Skólahreysti sem fram fór í íþróttahúsinu á Egilsstöðum í seinustu viku. Liðið náði 59 stigum og tryggði sér þátttökurétt í úrslitunum í Laugardalshöll í lok apríl.
Þróttur tekur í kvöld á móti nýkrýndum deildar- og bikarmeisturum HK í öðrum leik sínum í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í blaki. Leikurinn hefst klukkan 19:30.
Körfuknattleikslið Hattar tapaði lokaleik sínum í 1. deild karla fyrir Þór Þorlákshöfn. Kvennalið Þróttar í blaki féll úr leik í undanúrslitum.
Bandaríkjamaðurinn Akeem Clark fór á kostum og skoraði 48 stig þegar Höttur tryggði sér áframhaldandi þátttökurétt í 1. deild karla í körfuknattleik með 98-106 sigri á ÍA á föstudagskvöld. Skagamenn eru á móti fallnir.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.