Frækinn sigur Þróttar

Kvennalið Þróttar vann í fyrrakvöld 3-2 sigur á HK í stórkostlegum leik í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í blaki í Neskaupstað. HK-ingar eru ríkjandi Íslands-, deildar- og bikarmeistarar.

 

Lesa meira

Hjálmar skákmeistari Fljótsdalshéraðs

Hjálmar Jóelsson sigraði á Skákþingi Fljósdalshéraðs. Mótið fór fram að Brávöllum 7 á Egillstöðum, sex skákmenn tóku þátt í mótinu að þessu sinni.

Lesa meira

Erna kláraði báðar ferðar

Erna Friðriksdóttir, skíðakona úr Fellabæ, kláraði báðar ferðarnar í svigi kvenna á vetrarólympíuleikum fatlaðra sem fram fara í Vancouver í Kanada. Erna er fyrsti Íslendingurinn til að taka þátt í alpagreinum á vetrarólympíuleikum fatlaðra.

 

Lesa meira

Haustak í úrslit

Sveit Haustaks verður meðal tólf sveita sem keppa til úrslita á Íslandsmótinu í bridge. Fjörutíu sveitir tóku þátt í undankeppni mótsins um helgina en þar af voru þrjár austfirskar sveitir.

 

Lesa meira

Erna féll úr leik

Fellbæingurinn Erna Friðriksdóttir féll í seinni ferðinni í stórsvigi á vetrarólympíuleikum fatlaðra í gær en leikarnir fara fram í Vancouver í Kanada. Erna hefur þar með lokið þátttöku sinni á leikunum.

 

Lesa meira

Nemendur Egilsstaðaskóla hraustastir á Austurlandi

Lið Egilsstaðaskóla vann Austurlandsriðil Skólahreysti sem fram fór í íþróttahúsinu á Egilsstöðum í seinustu viku. Liðið náði 59 stigum og tryggði sér þátttökurétt í úrslitunum í Laugardalshöll í lok apríl.

 

Lesa meira

Annar leikur Þróttar í kvöld

Þróttur tekur í kvöld á móti nýkrýndum deildar- og bikarmeisturum HK í öðrum leik sínum í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í blaki. Leikurinn hefst klukkan 19:30.

 

Lesa meira

Stórleikur Clarks gulltryggði sætið í deildinni

Bandaríkjamaðurinn Akeem Clark fór á kostum og skoraði 48 stig þegar Höttur tryggði sér áframhaldandi þátttökurétt í 1. deild karla í körfuknattleik með 98-106 sigri á ÍA á föstudagskvöld. Skagamenn eru á móti fallnir.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.