Ellefu gul spjöld í Austfjarðaslag - Myndir
Huginn er enn í toppbaráttu annarrar deildar karla í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Hetti í heimaleik á Fellavelli í gærkvöldi. Ellefu gul spjöld fóru á loft í heitum Austfjarðaslag.
Huginn er enn í toppbaráttu annarrar deildar karla í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Hetti í heimaleik á Fellavelli í gærkvöldi. Ellefu gul spjöld fóru á loft í heitum Austfjarðaslag.
Karlalið Einherja og Fjarðabyggð bættu við sig nýjum leikmönnum áður en lokað var fyrir leikmannaviðskipti í íslenska boltanum um mánaðarmótin. Flest karlaliðin styrktu sig í sumarglugganum.
Ekkert austfirsku liðanna fimm náði stigi í Íslandsmótinu í knattspyrnu um síðustu helgi. Huginn og Fjarðabyggð fengu á sig sigurmörk í uppbótartíma.
Enn syrti í álinn hjá Leikni Fáskrúðsfirði í fyrstu deild karla í knattspyrnu þegar liðið tapaði 1-3 fyrir Leikni Reykjavík á heimavelli í gær.
Um 110 keppendur eru skráðir til leiks í Urriðavatnssundi sem synt verður í áttunda sinn á morgun. Þótt kólnað hafi síðustu daga hefur sumarið farið vel með vatnið.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.