Ellefu gul spjöld í Austfjarðaslag - Myndir

Huginn er enn í toppbaráttu annarrar deildar karla í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Hetti í heimaleik á Fellavelli í gærkvöldi. Ellefu gul spjöld fóru á loft í heitum Austfjarðaslag.

Lesa meira

Urriðavatnssund: Kalt þegar maður kom fyrst ofan í

Ingunn Eir Andrésdóttir frá Eskifirði kom fyrst í mark í hálfu Urriðavatnssundi sem synt var í áttunda sinn á laugardag. Aðstæður í sundinu hafa trúlega aldrei verið erfiðari.

Lesa meira

Sumarið hefur hitað vatnið upp

Um 110 keppendur eru skráðir til leiks í Urriðavatnssundi sem synt verður í áttunda sinn á morgun. Þótt kólnað hafi síðustu daga hefur sumarið farið vel með vatnið.

Lesa meira

„Það eru allir klárir í bátana“

Keppni á tuttugasta Unglingalandsmóti UMFÍ hófst á Egilsstöðum klukkan tíu í morgun með golfmóti, en aðrar keppnisgreinar hefjast í fyrramálið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.