Þróttur úr leik: Markmiðið náðist en vildum meira

Karlalið Þróttar er úr leik í úrslitakeppni Íslandsmótsins í blaki eftir tap í oddahrinu gegn HK í Neskaupstað í gærkvöldi. Þjálfari liðsins segir það hafa sýnt góðan leik en fyrst og síðast óheppni orðið því að falli.

Lesa meira

Sex grunnskólameistarar frá UÍA

Sex keppendur frá UÍA unnu sína flokka á Grunnskólamóti Glímusambands Íslands sem fór fram í Ármannsheimilinu Skell í Reykjavík um liðna helgi.

Lesa meira

Blak: Bæði liðin töpuðu fyrstu leikjunum

Bæði karla – og kvennalið Þróttar töpuðu fyrstu leikjum sínum í undanúrslitum Íslandsmótsins í blaki um helgina. Karlaliðið þarf því á sigri að halda í kvöld.

Lesa meira

Blak: Luku deildakeppninni á sigrum á Þrótti R./Fylki

Karlalið Þróttar Neskaupstað spilaði um helgina síðustu leiki sína í Mizuno-deild karla í blaki. Þeir voru gegn sameiginlegu liði Þróttar R. og Fylkis. Þeir unnust báðir en með talsverðri fyrirhöfn.

Lesa meira

Fimleikar: Gaman að keppa við þær bestu

Fyrsti flokkur Hattar keppir í A-deild kvenna á bikarmóti í hópfimleikum um helgina. Þar mætir liðið meðal annars Norðurlandameisturum Stjörnunnar og stelpum sem voru í Evrópumeistaraliði Íslands síðasta haust.

Lesa meira

„Hann stefnir á að vinna mig fyrir sumarlok“

„Þorsteinn er farinn að nálgast mann skuggalega mikið og hann stefnir á að vinna mig fyrir sumarlok, sem er alls ekki fjarlægur möguleiki,“ segir Haraldur Gústafsson, bogfimiþjálfari, um frábæran árangur Þorsteins Ivans Bjarkasonar, sem bætti íslandsmetið í bogfimi verulega á Íslandsmóti innanhúss undir 15 ára í Reykjavík um helgina.

Lesa meira

Fimm Austfirðingar á Íslandsmóti sleðahunda

Egilsstaðabúinn Hjálmar Jóelsson verður elsti keppandinn á Íslandsmótinu á hundasleðum og skijoring sem haldið verður við Fuglasafnið við Mývatn um helgina. Vösk sveit fer að austan á mótið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.