Nenad Zivanovic næsti þjálfari Hattar

Höttur tilkynnti í kvöld um ráðningu Nenads Zivanovic sem næsta þjálfara meistaraflokks karla í knattspyrnu. Hann tekur við af Gunnlaugi Guðjónssyni sem lét af störfum eftir sumarið.

Lesa meira

Sextíu stiga sigur: Hefðum átt að vinna stærra - Myndir

Höttur burstaði lið ÍA sem bókstaflega er hægt að segja að ekki hafi mætt til leiks í fyrstu deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Ragnar Gerald Albertsson skoraði 42 stig í 131-70 sigri Hattar.

Lesa meira

Tveir Austfirðingar á EM í fimleikum

Tveir Austfirðingar eru í landsliðum Íslands sem í morgun hófu keppni á Evrópumótinu í hópfimleikum sem haldið er í Maribor í Slóveníu.

Lesa meira

Ótrúlega stolt af fyrsta landsliðsmanninum

Huginn Seyðisfirði eignast nýverið sinn fyrsta landsliðsmann í blaki þegar Galdur Máni Davíðsson var valinn í U-17 ára lið karla. Þjálfari hjá liðinu segir valið mikla viðurkenningu fyrir það.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur slátraði FSu í fyrri hálfleik – Myndir

Leikmenn Hattar sýndur stórleik í fyrri hálfleik og lögðu þar með grunn að stórsigri á FSu í leik liðanna í fyrstu deild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í gærkvöldi. Þjálfarinn varð næststigahæstur og skoraði stig á mikilvægum kafla.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.