Hjalli hættir hjá Gautaborg

Knattspyrnumaðurinn Hjálmar Jónsson frá Egilsstöðum hefur tilkynnt að yfirstandandi tímabil hjá IFK Gautaborg í Svíþjóð verði hans síðasta. Hann hefur leikið 427 leiki fyrir Gautaborgarliðið á 15 leiktímabilum og ekki leikið fyrir annað félagslið á erlendri grundu.

Lesa meira

Aukinn áhugi á frisbígolfi með fyrsta alvöru vellinum á Norðfirði

Haustmót frisbígolfara á Austurlandi fór fram á Norðfirði á sunnudag en velli hefur verið komið upp í kringum skógræktarsvæðið og snjófljóðavarnagarðana fyrir ofan bæinn. Forsprakki frisbígolfara var ánægður með mótið og aukinn áhuga á greininni.

Lesa meira

Fyrstu heimaleikir Þróttar: Stefnt á undanúrslit í vetur

Blaklið Þróttar spila sína fyrstu heimaleiki um helgina þegar Stjarnan kemur í heimsókn. Talsverðar breytingar hafa orðið á báðum liðunum í sumar en þjálfararnir eru bjartsýnir á hægt verði að koma á óvart.

Lesa meira

Blak: Fundum alltaf lausnir þegar þurfti – Myndir

Þróttur vann báða leiki sína gegn Stjörnunni í Mizunodeild kvenna í blaki um helgina en liðin mættust í Neskaupstað. Þjálfari Þróttar sagði sigrana hafa byggst á góðri liðsheild og gríðarlegri baráttu.

Lesa meira

Víglundur Páll hættur með Fjarðabyggð

Víglundur Páll Einarsson þjálfari karlaliðs Fjarðabyggðar í knattspyrnu hefur sagt starfi sínu lausu. Liðið féll úr fyrstu deildinni um síðustu helgi.

Lesa meira

Hlaupið um Hágarða til styrkar góðu málefni

Á laugardaginn verður hið árlega Hágarðahlaup í Neskaupstað, en samhliða uppbyggingu ofanflóðavarna á staðnum hafa verið lagðir göngustígar sem nýtast útivistarfólki afar vel.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.