Tíu bestu pólitísku gjörðirnar árið 2012

austurfrett_profile_logo.jpg
Það vill oft bera við að umræða um íslensk stjórnmál sé fyrst og fremst neikvæð. Þetta hefur ekki síst átt við undanfarin ár. Svo áberandi verða mistökin og vitleysan að hið góða, uppbyggilega og hið klóka gleymist. Austurfrétt hefur tekið saman lista með tíu gjörðum íslensks stjórnmálafólks sem við teljum ýmist jákvæðar, uppbyggjandi eða sérlega klókar. Þá höfum við tekið út fyrir sviga þrjú atriði sem við teljum standa upp úr hjá austfirskum stjórnmálamönnum.

Lesa meira

Austurland er með'etta

mih-banner2.jpg
„Ég get ekki beðið eftir að flytja aftur heim!“ „ég get ekki beðið eftir að koma aftur í heimsókn,“ og „ég er ástfangin af Austurlandi“ eru þær tilvitnanir sem voru hvað háværastar við lok ráðstefnunnar Make It Happen sem fram fór dagana 25-27 september. Ráðstefnan var haldin í tilefni af 10 ára afmæli Menningarráðs Austurlands, samstarfi við Vesterålen í norður Noregi og sem hluti af Leonardo Evrópuverkefni Þorpsins, Creative Communities.

Lesa meira

Friðbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir: Mínar áherslur

fridbjorg_johanna_sigurjonsdottir_web.jpg
Ég er í prófkjöri, býð mig fram í 4 – 6 sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi. Segja má að ég sé austfirskur Akureyringur. Fædd og uppalin í Bakkafirði, ættuð að austan, hef búið á Akureyri í 10 ár. Ég er móðir tveggja barna. Lærður sjúkraliði, með BA próf í sálfræði og kennsluréttindi. Starfa sem kennari við Verkmenntaskólann á Akureyri, á sæti í samfélags- og mannréttindanefnd, og er fulltrúi Samtaka í stýrihóp um innleiðingu aðalnámskrár að skólanámskrám grunnskóla Akureyrar.

Lesa meira

Austurland er með'etta

Make it happen

„Ég get ekki beðið eftir að flytja aftur heim!“ „ég get ekki beðið eftir að koma aftur í heimsókn,“ og „ég er ástfangin af Austurlandi“ eru þær tilvitnanir sem voru hvað háværastar við lok ráðstefnunnar Make It Happen sem fram fór dagana 25-27 september. Ráðstefnan var haldin í tilefni af 10 ára afmæli Menningarráðs Austurlands, samstarfi við Vesterålen í norður Noregi og sem hluti af Leonardo Evrópuverkefni Þorpsins, Creative Communities.

Lesa meira

Friðbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir: Mínar áherslur

Friðbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir

Ég er í prófkjöri, býð mig fram í 4 – 6 sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi. Segja má að ég sé austfirskur Akureyringur. Fædd og uppalin í Bakkafirði, ættuð að austan, hef búið á Akureyri í 10 ár. Ég er móðir tveggja barna. Lærður sjúkraliði, með BA próf í sálfræði og kennsluréttindi. Starfa sem kennari við Verkmenntaskólann á Akureyri, á sæti í samfélags- og mannréttindanefnd, og er fulltrúi Samtaka í stýrihóp um innleiðingu aðalnámskrár að skólanámskrám grunnskóla Akureyrar.

Lesa meira

Ein þjóð í einu landi

huld_adalbjarnardottir_nov12_web.jpg
Á Íslandi býr ein þjóð í einu landi, þjóð sem hefur sameiginlega hagsmuni. Mestu máli skiptir að fólkið í landinu geti lifað sómasamlegu lífi og njóti tækifæra til góðrar heilsu, öryggis, náms og atvinnu í sátt við umhverfið. 

Lesa meira

Eric Green: Við veitum Austurlandi sérstaka athygli út af Alcoa

eric__green_0001_web.jpg

Varasendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Eric Green, segir sendiráðið fylgjast sérstaklega með þróun mála á Austurlandi því það geymi stærstu fjárfestingu bandarísks fyrirtækis á Íslandi, álver Alcoa. Hann fylgist eins og aðrir landar hans hérlendis með bandarísku forsetakosningunum en má ekki gefa upp hvern hann styður. 

Austurfrétt settist niður með Green þegar hann var hér á ferðinni fyrir skemmstu og ræddi við hann um samvinnu á Norðurslóðum, samband Íslands og Bandaríkjanna og hvernig það var að vera í bandaríska sendiráðinu í Moskvu þegar kommúnistastjórnin féll fyrir tuttugu árum. 

Lesa meira

Um jafnrétti og kynjakvóta

soley_bjork_stefansdottir_web.jpg
Kynjakvótar eru leiðindafyrirbæri. 
Það á eingöngu að líta til þess að ráða hæfasta einstaklinginn. 
Það er fáránlegt að mismuna fólki á grundvelli kyns.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar