Samvinna eftir skilnað – fyrir börnin

Samvinna eftir skilnað (SES) er gagnreynt safn þekkingar, verkfæra og námsefnis. Gagnreynt þýðir að notkun á aðferðinni hefur verið rannsökuð og niðurstöður rannsóknanna hafa sýnt fram á gagnsemi og árangur fyrir foreldra, börn og samfélagið í heild þegar foreldrar slíta samvistum.

Lesa meira

Opið bréf til Sir Jim Ratcliffe

Sir Jim Ratcliffe, við höfum ekki hist, en ég er búsettur á norðausturströnd Íslands, þar sem þú hefur beint fjárfestingum þínum í stórum mæli undanfarið. Þú ert einn af efnameiri mönnum veraldar. Þú tilheyrir þeim litla minnihluta íbúa þessarar jarðar sem fer með forræði meirihluta eignanna og auðlinda.

Lesa meira

Til að Seyðisfjörður eigi vor í vændum

Hugur allra Seyðfirðinga er heima, þrátt fyrir að mannbjörg og slysaleysi er höggið gríðarlegt. Það þarf að bretta upp ermar, sameinast um framtíðarsýn og uppbyggingu byggðar og samfélagsins. Því hendi ég hér fram smá vangaveltum.

Lesa meira

Framtíðarskipulag í útbæ Eskifjarðar

Nýtt deiliskipulag Hlíðarenda og varnamannvirkja ofan byggðar á Eskifirði var unnið árið 2016 og samþykkt í bæjarstjórn 15. desember sama ár. Deiliskipulagið var unnið í samræmi við skipulagslög og skipulagsreglugerð og í samræmi við gildandi aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007-2027.

Lesa meira

Verk að vinna á Seyðisfirði

Hamfarirnar á Seyðisfirði eru okkur öllum ofarlega í huga. Altjón hefur orðið á fjölda íbúðarhúsa auk þess sem ýmis önnur mannvirki eins og atvinnuhúsnæði, fráveitukerfi og fleira urðu fyrir miklu tjóni. Mikil mildi er að ekki fór verr og í raun með ólíkindum að ekki skuli hafa orðið mannskaði eða slys á fólki.

Lesa meira

Hálendisvegir og þjóðgarður

Í tillögu að þjóðgarðslögum er nánast útilokað að heimild fengist fyrir vegum milli landshluta yfir hálendið. Sá möguleiki er strikaður út.

Lesa meira

Áföll og áfallameðferð í kjölfar atburða á Seyðisfirði

Áfall er skilgreint sem sterk streituviðbrögð í kjölfar ákveðinna óvæntra atburða, eins og náttúruhamfara. Aðeins lítill hluti þeirra sem í slíkum áföllum lenda veikjast af sálrænum kvillum og þurfa því meiri áfallahjálp en sálrænan stuðning.

Lesa meira

Bætur vegna skriðufalla á Seyðisfirði

Mikil mildi er að ekkert manntjón varð þegar aurskriður féllu á Seyðisfjörð í desember síðastliðinn. Ljóst er þó að orðið hefur mikið eignatjón en minnst 40 hús eru skemmd eftir skriðuföllin. Við atburði sem þessa vakna ýmsar spurningar eins og hvort tjónið sé bótaskylt, hverskonar tjón er bætt, fjárhæð bóta og hvort verja þurfi bótum til endurbyggingar eða hvort bætur séu greiddar án skilyrða.

Lesa meira

Um ofanflóðin á Seyðisfirði

Skriðuföllin á Seyðisfirði nú um miðjan desember voru hörmulegur atburður, þótt svo vel hafi atvikast að enginn fórst í þeim. Tjón á húseignum er hins vegar tilfinnanlegt og verður seint að fullu bætt. Ég samhryggist Seyðfirðingum og öðrum vegna þessa atburðar, sem skilur eftir sig sár sem lengi munu minna á sig, þótt reynt verði sem kostur er að fá þau til að gróa.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar