Skólastarf og framtíðin

Við lifum á spennandi tímum. Það er hafin ný iðnbylting sem mun hafa mikil áhrif á líf okkar. Gervigreind, sjálfvirkni og sítenging við netið munu hafa veruleg áhrif á daglega tilveru okkar og störf á næstu árum.

Lesa meira

Af hverju óháðir?

Fimmtudaginn 19. apríl sl. var listi Sjálfstæðisflokksins og óháðra á Fljótsdalshéraði samþykktur. Listann leiða reynslumiklir forystumenn sveitarfélagsins og að baki þeim er sérstaklega öflugur hópur fólks sem að miklu leyti hefur ekki áður komið að framboðsmálum á sveitarstjórnarstiginu.

Lesa meira

Erum við að gera eins vel og við gætum?

Hvert og eitt okkar hefur takmarkaðan tíma á jörðinni. Við erum óendurnýjanleg auðlind og það er skylda okkar að skilja eftir betri lífsskilyrði fyrir þá sem á eftir okkur koma.

Lesa meira

Okkar ábyrgð er mikil

Það var árið 1942, þegar seinni heimsstyrjöldin stóð sem hæst, að umræðan um samstarf á Austurlandi hófst. Það voru tveir Seyðfirðingar sem áttu frumkvæði að samtali við fleiri um áhyggjur sínar af stöðunni í fjórðungnum á þeim tíma og hvernig hún yrði til framtíðar. Úr varð að Fjórðungsþing Austfirðinga var stofnað árið 1943. Tæpum tveimur áratugum síðar var starfsemi Fjórðungsþingsins orðin óvirk þó svo henni væri ekki formlega hætt.

Lesa meira

Egilsstaðir – fráveita og umhverfi.

Þessi grein er skrifuð í framhaldi af annarri grein um sama mál, sem birtist í Morgunblaðinu í upphafi ársins og í framhaldi af fallegum litprentuðum bæklingi sem barst íbúum frá Hitaveitu Egilsstaða og Fella (HEF) nú nýverið um veitumál og þar með skólphreinsun á Egilsstöðum.

Lesa meira

Hugleiðing úr grænni messu

Þegar séra Þorgeir (Arason) hafði samband við mig fyrir viku síðan og bað mig að flytja hugleiðingu varðandi náttúruna í grænni messu var ég á leið til Spánar til að fara að ganga um fjöll og dali í sex daga. Ég sagði honum að ég skyldi gera það og myndi nota vikuna til íhugunar. Það gerði ég og settist svo niður og punktaði niður það sem kom upp í hugann sem snýr auðvitað að minni upplifun af náttúrunni bæði sem barn og fullorðinn einstaklingur.

Lesa meira

Skógurinn skemmir útsýnið en hvað gerir hann annað fyrir okkur?

Sumir halda að það gerist aldrei neitt á Vopnafirði milli vertíða, en það er alls ekki tilfellið. Stundum gerist mjög mikið, jafnvel á sama degi. Laugardaginn 7. apríl var málstofa á Vopnafirði en það var líka stórfundur hjá Kiwanís, blakmót fyrir Vopnfirskt kvennalið á Akureyri og jarðarför í Hofskirkju. Þrátt fyrir það mættu um 20 manns á málstofuna til að hlusta á erindi frá aðkomumönnum, og heimamanni, og taka þátt í umræðunni um skógrækt, landgræðslu og umhverfismálum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar