Tekjur Austfirðinga 2012: Borgarfjarðarhreppur
Einleikurinn Pabbi er dáinn sýndur á Seyðisfirði
Einleikurinn Pabbi er dáinn verður sýndur í Bláu kirkjunni á Seyðisfirði þriðjuagskvöldið 31. júlí klukkan 20:00. Tveir íslenskir leiklistarnemar ferðast hringinn með leikritið.
Ekkert lögbann á fiskveginn
Tekjur Austfirðinga 2012: Seyðisfjörður
Tekjur Austfirðinga 2012: Breiðdalshreppur
Lögreglan: Um 300 manns blésu á Borgarfirði
Farið fram á lögbann á framkvæmdum við Steinboga
Tekjur Austfirðinga 2012: Fljótsdalshreppur
SSA fékk lögbann á akstur Sternu: Fyrirtækið sinnti ekki viðvörunum
Samband sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) fékk lögbann á akstur Sternu á leiðinni Egilsstaðir-Höfn-Egilsstaðir. Rúta fyrirtækisins var ekki kyrrsett á Egilsstöðum í gær. Fyrirtækið skoðar rétt sinn.
Allir stoppaðir og látnir blása við Eiða: Klukkutíma töf á umferð
Miklar tafir urðu á umferð um Eiðaþinghá eftir hádegi í dag þegar lögreglan stöðvaði alla vegfarendur og lét þá blása. Flestir voru að koma af tónlistarhátíðinni Bræðslunni sem haldin var á Borgarfirði um helgina. Vegfarendur gagnrýna hvernig staðið var að aðgerðum lögreglunnar.