Okkar samfélag: Áminning til okkar um það sem vel er gert
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs segir atvinnulífssýninguna Okkar samfélag, sem sett var í Egilsstaðaskóla í morgun, ekki síst vera áminningu til íbúa á svæðinu um það sem vel er gert í samfélaginu.
SSA: Lögbanni á akstur Sternu fylgt eftir með skaðabótamáli?
Samband sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) er reiðubúið að fylgja eftir lögbanni á áætlunarakstur Sterna milli Hafnar og Egilsstaða með skaðabótamáli verði aksturinn ekki stöðvaður. Framkvæmdastjóri rútufyrirtækisins hefur lýst því yfir að það ætli að halda áfram að keyra.
Tekjur Austfirðinga 2012: Fjarðabyggð
Fjarðabyggð: Fjármálastjórinn hætti eftir þrjá daga í starfi
Héraðsskjalasafnið hefur ekki efni á að vera með í Ormsteiti
Héraðsskjalasafn Austurlands tekur ekki þátt í Héraðshátíðinni Ormsteiti að þessu sinni eins og undanfarin ár. Gjarnan hefur það verið með í veglegri dagskrá í Safnahúsinu á Egilsstöðum. Ástæðan er bágur fjárhagur safnsins.
Laxarennan við Steinbogann tilbúin
Laxarennan við svonefndan Steinboga í Jökulsá á Dal er tilbúin og var opnuð fyrir verslunarmannahelgi. Laxar eru farnir að veiðast fyrir ofan bogann.
Tekjur Austfirðinga 2012: Vopnafjarðarhreppur
Ráðherra óviðbúinn austfirska kuldanum
Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, var ekki búin undir vísirinn að austfirska haustveðrinu sem tók á móti henni á Skriðuklaustri í gær. Ráðherrann þurfti að fá lánaðar flíkur til að halda á sér hita.
Portúgalskar herþotur við æfingar á Egilsstöðum
Íbúar á Egilsstöðum hafa orðið var við töluverðan hávaða nokkrum sinnum í dag sem kemur frá flugvellinum. Portúgalskar herþotur hafa þar verið við æfingar.
Tour de Ormurinn: Hjólreiðakeppni umhverfis Lagarfljótið
UÍA, í samstarfi við ferðaþjónustufyrirtækið Austurför og með stuðningi Fljótsdalshéraðs og Fljótsdalshrepps, stendur fyrir hjólreiðakeppninni Tour de Ormurinn sunnudaginn 12. ágúst. Boðið verður upp á 68 og 103 km leiðir.