Arionbaki styður atvinnulífssýninguna Okkar samfélag

arion_atvinnulifssyning_undirritun_web.jpg

Í vikunni var undirritaður samningur milli Arion banka á Egilsstöðum og sveitarfélagsins Fljótsdalshéraðs um að bankinn verði einn af aðalbakhjörlum atvinnulífssýningarinnar Okkar samfélags sem haldin verður á Egilsstöðum 18. og 19. ágúst.

 

Lesa meira

Eldur kom upp í íbúð á Reyðarfirði

reydarfjordur_hofn.jpg
Par með ungt barn komst út úr íbúð sinni á Reyðarfirði eftir að eldur kom þar upp í gærmorgun. Faðirinn náði að slökkva eldinn áður en slökkviliðið kom á staðinn.

Lesa meira

Einelti á FSN: Má ég ekki bara vera í friði?

hulda_valdis_onundardottir_fsn.jpg
Starfsmaður hjúkrunardeildar Fjórðungssjúkrahússins Neskaupstað (FSN) segist hafa upplifað sig sem fórnarlamb eineltis þau þrjú ár sem hún hafi unnið á deildinni. Hún hafi ítrekað kvartað yfir framkomunni við sig en ekkert breyst. Úrræðaleysi valdi því að ekkert sé gert.

Lesa meira

Mótmæla uppsögnum sjúkraliða í Sundabúð

vopnafjordur.jpg

Austurlandsdeild Sjúkraliðafélags Íslands mótmælir harðlega boðuðum uppsögnum sjúkraliða á hjúkrunarheimilinu Sundabúð Vopnafirði og þeim breytingum á rekstrarfyrirkomulagi  hjúkrunarheimilisins  sem Heilbrigðisstofnun Austurlands boðar.

 

Lesa meira

Hallarekstur í Safnahúsinu

minjasafn_ljosmyndasyning_mar11_web.jpg
Milljóna tap varð á rekstri bæði Héraðsskjalasafns Austurlands og Minjasafns Austurlands á síðasta ári. 
 

Lesa meira

Gámafélagið átalið fyrir að fylgja ekki starfsleyfi

baejarskrifstofur_egilsstodum_3.jpg
Bæjaryfirvöld á Fljótsdalshéraði átelja Íslenska gámafélagið fyrir að fylgja ekki skilyrðum sem sett voru í starfsleyfi moltugeymslu fyrirtækisins í Mýnesi. Heilbrigðiseftirlit Austurlands gerði alvarlegar athugasemdir við aðkomu að svæðinu í eftirlitsferð sinni fyrir skemmstu.

Lesa meira

Herdís Þorgeirsdóttir: Forsetinn á ekki að sitja lengur en í 8 ár

ImageHerdís Þorgeirsdóttir, forsetaframbjóðandi, heimsótti Austurland á dögunum. Á hraðri yfirferð um byggðakjarna Austurlands kom hún víða við og heimsótti fyrirtæki og stofnanir. Austurglugginn fylgdist með Herdísi er hún var stödd í ALCOA Fjarðaál á föstudaginn sl.

Lesa meira

Þorkell hættur hjá Austurbrú eftir aðeins þrjá mánuði í starfi

thorkell_palsson.jpg
Þorkell Pálsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Austurbrúar eftir aðeins þrjá mánuði í starfi. Í tilkynningu segir að samkomulag hafi orðið milli hans og stjórnar um að nýr aðili leiði stofnunina næstu skrefin. Í lok júní sendu starfsmenn stofnunarinnar stjórninni bréf og kvörtuðu undan störfum Þorkels.
 

Lesa meira

Fjarðarál flytur út mesta vörumagn á Íslandi

Fjarðaál flutti út vörur fyrir um 95 milljarða króna á síðasta ári. Ál 
nemur um 40% af öllum vöruútflutningi frá landinu, sem er svipað hlutfall
og útflutningur sjávarafurða, og nemur hlutur Fjarðaáls í honum um 17
prósentum. Ekkert annað fyrirtæki flytur út meira vörumagn. Þetta er meðal
þess sem fram kemur í yfirliti Fjarðaáls um helstu hagstærðir í starfsemi
álversins á síðasta ári og nýlega voru gefnar út.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.