Sigrún Blöndal áfram oddviti Héraðslistans

sigrun blondal 2010Bæjarfulltrúarnir Sigrún Blöndal, Árni Kristinsson og Ragnhildur Rós Indriðadóttir skipa þrjú efstu sætin á lista Héraðslistans, samtaka félagshyggjufólks á Fljótsdalshéraði. Listinn var samþykktur á bæjarmálafundi í gærkvöldi.

Lesa meira

„Okkur finnst að ríkisstjórnin eigi nú að fara að vakna"

visir djupi mk3Trúnaðarmaður starfsmanna hjá Vísi hf. á Djúpavogi kallar eftir aðgerðum ríkisstjórnarinnar eftir að tilkynnt var um að til standi að leggja af bolfiskvinnslu fyrirtækisins á staðnum. Hann óttast að aðgerðirnar hafi keðjuverkandi áhrif.

Lesa meira

Stækkun fiskimjölsverksmiðjunnar á Vopnafirði á lokametrunum

ingunn ak sild okt13 webVonast er til að framkvæmdum við stækkun fiskimjölsverksmiðju HB Granda á Vopnafirði ljúki á næstu dögum. Framleiðslugeta verksmiðjunnar vex um tæpan þriðjung af þeim lokun. Verkinu á að mestu að vera lokið á miðvikudag þegar von er á kolmunna.

Lesa meira

Austfirskir kennarar vilja endurmenntun

forseti egs 0058 webAustfirskir kennarar telja sig almennt þurfa á endurmenntun að halda. Fræðsla um rafrænt námsefni og nemendur með sérþarfir eru ofarlega á forgangslista þeirra.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar