Alvarlegt slys á Fagradal: Vegurinn lokaður

fagridalur_slys_12102011_web.jpgVegurinn um Fagradal er lokaður vegna alvarlegs umferðarslyss. Þar rákust vörubíll og fólksbíll, sem komu úr sitt hvorri áttinni, saman um hálf níu leytið í morgun.

Lesa meira

Fljótsdalshérað: Minnihlutinn vill sameina tónlistarskólana og unglingadeildir grunnskóla

egilsstadir.jpgMinnihluti fræðslunefndar Fljótsdalshéraðs vill að skoðaðir verði möguleikar á að sameina tónlistarskólana í sveitarfélaginu og unglingadeildir Fellaskóla og Egilsstaðaskóla. Meirihlutinn vill skoða aðrar hagræðingarleiðir. Nefndin er þó einhuga um að hafin verið vinna við sameiningu leikskólanna Tjarnarlands og Skógarlands.

 

Lesa meira

Banaslys á Djúpavogi: Krani féll á mann

djupivogur.jpgRúmlega fertugur karlmaður lést í vinnuslysi við höfnina á Djúpavogi í dag. Slysið varð laust fyrir klukkan þrjú í dag. Krani í landi, sem notaður var við að nota salt úr skipi, brotnaði og féll á mann sem þarna var við vinnu sína. Lögreglan á Eskifirði og Vinnueftirlit ríkisins rannsaka málið.

 

Heilsueflandi framhaldsskóli í VA

img_1940.jpgHeilsueflandi framhaldsskóli, verkefni landlæknisembættisins var hleypt af stokkunum í Verkmenntaskóla Austurlands miðvikudaginn þann 19. október.

 

Lesa meira

Banaslys á Fagradal í morgun

fagridalur_slys_12102011_web.jpgStúlka á átjánda ári fórst í umferðarslysi á Fagradal í morgun. Vinkona hennar, sem var farþegi, slasaðist mikið og var flutt með sjúkraflugi til Reykjavíkur. Bænastund verður í Eskifjarðarkirkju í kvöld.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar