Skógarnir eru þjóðarauðlind: Margföldum á störfum við skógrækt á næstu árum
Ómögulegt að hafa samræmd próf á sama tíma og göngur og réttir
Tímasetning samrændra könnunarprófa í fjórðu, sjöundu og tíundu bekkjum grunnskóla þykir óhentug fyrir krakka í sveitum. Á þetta benda bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs og skólanefnd Hallormstaðarskóla.
Einar Rafn: Það stóð ekki til að loka skurðstofu og fæðingardeild á Norðfirði og flytja í Egilsstaði
Er markaðssetning Austurlands í lausu lofti?
Eskfirðingar áhugasamir um Samstöðu
Brugðust við ósk um að kaupa rúm á einum og hálfum tíma
Riða á Jökuldal: Ekki önnur möguleg úrræði en skera allt féð
Kynningarfundur um Vakann á morgun
Kynningarfundur verður um Vakann, nýtt gæða- og umhverfiskerfi íslenskrar ferðaþjónustu, á Hótel Hérað á morgun, þriðjudag 6. mars frá klukkan 11:00-13:30.
Ekkert starfsleyfi fyrr en bætt hefur verið úr fráveitumálum á Eiðum
Heilbrigðiseftirlit Austurlands hefur neitað að gefa út starfsleyfi fyrir samfellda starfsemi í húsnæðinu sem áður hýsti Alþýðuskólann á Eiðum nema þar til bætt hefur verið úr úrveitumálum þar. Eigandi húsnæðisins hefur heitið úrbótum.