Ráðherra: Vinnubúðir Alcoa henta ekki sem fangelsi

ogmundur_jonasson.jpgÖgmundur Jónasson, innanríkisráðherra, útilokar að vinnubúðum Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði verði breytt í fangelsi. Útlit er fyrir að þær verði fjarlægðar á árinu.

 

Lesa meira

Framkvæmdastjóraskipti hjá Þekkingarneti Austurlands

gudrun_aslaug_jonsdottir_tna.gif
Guðrún Áslaug Jónsdóttir, verkefnastjóri, verður ráðin tímabundið sem framkvæmdastjóri Þekkingarnets Austurlands frá og með 1. september til ársloka. Guðrún gengdi áður starfi verkefnastjóra rannsókna hjá ÞNA. Stefanía G. Kristinsdóttir fráfarandi framkvæmdastjóri verður í hálfu starfi sem verkefnastjóri ÞNA á sama tímabili og hættir störfum um næstkomandi áramót.  
 

Lesa meira

Foreldrar á Reyðarfirði styðja leikskólakennara

Foreldrafélag leikskólans Lyngholts á Reyðarfirði, styður að fullu kröfur leikskólakennara í baráttu þeirra um bætt kjör. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem foreldrafélagið sendi frá sér í gær.

 

Lesa meira

Myndasyrpa: Fjarðabyggð vann Hött

hottur_kff_0040_web.jpgFjarðabyggð hafði betur gegn Hetti í seinni Austfjarðaslagnum í 2. deild karla í knattspyrnu á Vilhjálmsvelli fyrir skemmstu. Stefán Þór Eysteinsson og Mirnes Smajlovic skoruðu mörk gestanna.

 

Lesa meira

Ögmundur: Ekki til peningar fyrir nýjum Norðfjarðargöngum á næstunni

ogmundur_jonasson.jpgÖgmundur Jónasson, innanríkisráðherra, segir ljóst að ekki verið ráðist í ný Norðfjarðargöng á næstunni því ekki séu til fjármunir í ríkiskassanum fyrir þeim. Hann segist hafa skilning á afstöðu heimamanna á hversu nauðsynleg framkvæmdin sé.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar