Eru austfirsk fyrirtæki samkeppnishæf?

malbikun fagridalur juli14Austurbrú stendur á föstudag fyrir málþingi á Breiðdalsvík um útboð og samkeppnishæfi fyrirtækja á Austurlandi. Málþingið er öllum opið en það er hluti af NORA verkefni sem Austurbrú tekur þátt í.

Lesa meira

Samráðsfundur um áframvinnslu áls á Austurlandi

alver 05092014 utblasturAusturbrú stendur á föstudag fyrir samráðsfundi um ál á Austurlandi á Breiðdalsvík. Meðal þeirra spurninga sem leitast verður við að svara á fundinum er hvers virði ál er sem hráefni fyrir Austurland, hvernig hægt sé að nýta auðlindina ál enn betur og hvað skorti á svæðinu þannig að hægt sé að áframvinna ál.

Lesa meira

Fæstar hleranir heimilaðar af héraðsdómi Austurlands

heradsdomur austurlands hamar 0010 webHéraðsdómur Austurlands veitti lögreglu tvisvar sinnum heimild til að hlera síma í tengslum við rannsókn mála á árunum 2009-2013. Enginn annar héraðsdómstóll veitti svo fáar heimildir.

Lesa meira

Stebbi Hilmars gerir góðverk á Hótel Héraði: Þetta gladdi mig mikið

Fanney SigurðardóttirFanney Sigurðardóttir frá Egilsstöðum skellti sér á brunch á Hótel Héraði í gær. Fanney sem er bundin við hjólastól vissi lítið um að áður en morguninn var úti ætti hún eftir að þiggja aðstoð og gjöf frá einum frægasta poppara landsins. Hún greindi frá þessu á facebook síðu sinni í gærkveldi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar